Rangárþing ytra
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Rangárþing ytra | |
![]() | |
Kjördæmi | Suðurkjördæmi
|
Flatarmál – Samtals |
11. sæti 3.177,0 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
26. sæti 1.682 (2020) 0,53/km² |
Sveitarstjóri | Ágúst Sigurðsson
|
Þéttbýliskjarnar | Hella (íb. 814) Rauðalækur (íb. 61) Þykkvibær (íb. 55) |
Sveitarfélagsnúmer | 8614 |
Póstnúmer | 850, 851 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Rangárþing ytra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það varð til 9. júní 2002 við sameiningu þriggja hreppa: Rangárvallahrepps, Holta- og Landsveitar og Djúpárhrepps.
Aðalatvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.
