Grímsnes- og Grafningshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grímsnes- og Grafningshreppur
Sveitarfélag
Kerið, Grímsnesi

Staðsetning Grímsnes- og Grafningshrepps
Hnit: 64°04′07″N 20°38′35″V / 64.06861°N 20.64306°A / 64.06861; 20.64306
KjördæmiSuðurkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
26. sæti
899 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
48. sæti
535 (2023)
0,6/km²
SveitarstjóriIngibjörg Harðardóttir
ÞéttbýliskjarnarSólheimar
Borg
Sveitarfélagsnúmer8719
Póstnúmer801
gogg.is

Grímsnes- og Grafningshreppur er sveitarfélag í miðri Árnessýslu. Það varð til 1. júní 1998 við sameiningu Grímsnes- og Grafningshreppa.

Hreppurinn liggur að Bláskógabyggð, Hvítá og Sveitarfélaginu Ölfusi.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.