Listi fólksins
Jump to navigation
Jump to search
Listi fólksins | |
---|---|
Stofnár | 18. mars, 1998 |
Höfuðstöðvar | Óseyri 16, Akureyri |
Sæti í bæjarstjórn | ![]() |
Vefsíða | www.l-listinn.is |
Listi fólksins er íslenskur stjórnmálaflokkur sem hefur verið í framboði á Akureyri til bæjarstjórnarkosninga frá árinu 1998.[1] Stofnandi flokksins er Oddur Helgi Halldórsson, og oddviti hans er Geir Kristinn Aðalsteinsson. Listi fólksins hlaut hreinan meirihluta í bæjarstjórn Akureyrar í sveitarstjórnarkosningunum 2010.[2] Listi fólksins leið undir lok með sameiningu við Bæjarlistann, minnihlutaafl í bæjarstjórn Akureyrar í apríl 2014. Nýr listi L-listinn, bæjarlisti Akureyrar, býður fram í sveitarstjórnarkosningum 2016.
Sveitastjórnarkosningar 2010[breyta | breyta frumkóða]
Framboðslisti[breyta | breyta frumkóða]
Framboðslisti Lista fólksins fyrir sveitastjórnarkosningarnar 2010 er eftirfarandi.[3] Efstu 6 menn náðu kjöri sem bæjarfulltrúar.
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Tryggvi Gunnarsson
- Hlín Bolladóttir
- Inda Björk Gunnarsdóttir
- Sigmar Arnarsson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Víðir Benediktsson
- Sigurveig Bergsteinsdóttir
- Helgi Snæbjarnarson
- Sigríður María Hammer
- Brynjar Davíðsson
- Nói Björnsson
- Herdís R. Arnórsdóttir
- Oddur Gretarson
- Þorvaldur Sigurðsson
- Þóroddur Hjaltalín
- Ómar Ólafsson
- Hulda Stefánsdóttir
- Jóhann Steinar Jónsson
- Halldór Árnason
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Listi fólksins framboðsmál í athugun“. Afrit af upprunalegu geymt þann 2016-03-04. Sótt 26. janúar 2011.
- ↑ L-Listi fólksins fagnar á akureyri
- ↑ Framboðslisti L-listans[óvirkur hlekkur]