Eyjafjarðarsveit
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Eyjafjarðarsveit | |
![]() | |
![]() | |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi
|
Flatarmál – Samtals |
20. sæti 1.795,0 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
34. sæti 1.016 (2018) 0,57/km² |
Oddviti | Jón Stefánsson
|
Þéttbýliskjarnar | Hrafnagil (íb. 182) Kristnes (íb. 57) |
Sveitarfélagsnúmer | 6513 |
Póstnúmer | 601 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Eyjafjarðarsveit er sveitarfélag í Eyjafirði. Það varð til 1. janúar 1991 með sameiningu Hrafnagilshrepps, Öngulsstaðahrepps og Saurbæjarhrepps. Það nær yfir sveitirnar inn af Eyjafirði og raunar alla leið uppá Sprengisand.
