Fljótsdalshreppur
Fljótsdalshreppur | |
---|---|
Sveitarfélag | |
![]() Skriðuklaustur | |
![]() Merki | |
![]() Staðsetning Fljótsdalshrepps Hnit: 65°49′48″N 15°30′0″V / 65.83000°N 15.50000°A | |
Kjördæmi | Norðausturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals | 22. sæti 1.517 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 60. sæti 96 (2023) 0,06/km² |
Sveitarstjóri | Helgi Gíslason |
Þéttbýliskjarnar | Engir |
Sveitarfélagsnúmer | 7505 |
Póstnúmer | 701 |
fljotsdalur.is |
Fljótsdalshreppur er sveitarfélag á Austurlandi og nær yfir Fljótsdal og nálæg svæði, allt suður að Vatnajökli. Mörk sveitarfélagsins að norðanverðu eru við Hrafnsgerðisá, talsvert út með Lagarfljóti, en að austanverðu eru mörkin við Gilsá, við Fljótsbotninn.
Skrifstofa hreppsins er í félagsheimilinu Végarði, spölkorn utan við Valþjófsstað. Menningarmiðstöðin Skriðuklaustur er í sveitarfélaginu.
Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Fljótsdalshrepp.
