Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1962 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1962.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Sveinbjörnsson
A Hálfdán Sveinsson
B Daníel Ágústínusson
B Ólafur Þórðarson
D Jón Árnason
D Páll Gíslason
D Valdimar Indriðason
D Þorgeir Jósefsson
G Sigurður Guðmundsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 383 20,64 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 478 25,76 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 705 38,00 4
G Alþýðubandalagið 262 14,12 1
Auðir og ógildir 27 1,42
Alls 1.855 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 2.001 92,70

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 27. maí 1962. Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu meirihluta og kusu bæjarverkfræðinginn Björgvin Sæmundsson sem bæjarstjóra.

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Bragi Sigurjónsson
B Jakob Frímannsson
B Stefán Reykjalín
B Sigurður Óli Brynjólfsson
B Arnþór Þorsteinsson
D Jón G. Sólnes
D Helgi Pálsson
D Árni Jónsson
D Jón H. Þorvaldsson
G Ingólfur Árnason
G Jón Ingimarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 505 12,0 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 1285 30,5 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1424 33,8 4
G Alþýðubandalagið 932 22,1 2
Auðir og ógildir 66 1,6
Alls 4.212 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 5.016 84%

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 27. maí. Magnús E. Guðjónsson var kosinn bæjarstjóri með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa.

Dalvík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ingólfur Jónsson
B Aðalsteinn Óskarsson
B Baldvin Magnússon
D Valdimar Óskarsson
D Kári Sigfússon
E Kristinn Jónsson
E Stefán Björnsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 73 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 133 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 117 2
E Vinstri menn 93 2
Auðir og ógildir 16
Alls 438 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Dalvík fóru fram 27. maí.[1]


Eskifjörður[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Ingvar Júlíusson
B Sigtryggur Hreggviðsson
D Guðmundur A. Auðbjörnsson
D Ingólfur Fr. Hallgrímsson
D Karl Símonarson
G Jóhann Klausen
G Guðjón Bjarnason
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 31 0
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 104 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 110 3
G Alþýðubandalagið 72 2
Auðir 16
Ógildir 3
Alls 356 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 27. maí.[1]


Grindavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Einar Kr. Einarsson
A Bragi Guðránsson
A Svavar Árnason
D Eiríkur Alexandersson
D Þórarinn Pétursson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 242 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 126 2
Auðir 6
Ógildir 6
Alls 380 100 5

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Grindavík fóru fram 27. maí.[1]


Hafnarfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Kristinn Gunnarsson
A Þórður Þórðarson
A Vigfús Sigurðsson
B Jón Pálmason
D Stefán Jónsson
D Eggert Ísaksson
D Páll V. Daníelsson
D Elín Jósefsdóttir
G Kristján Andrésson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 1.160 3
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 407 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.557 4
G Alþýðubandalagið 378 1
Auðir og ógildir 72
Alls 3574 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði fóru fram 27. maí.[2]


Hrísey[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Þorsteinn Valdimarsson
Fjalar Sigurjónsson
Jóhannes Kristjánsson
Garðar Sigurpálsson
Jón Valdimarsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundinn en 86 kusu af 145 eða 59,3%.[3]

Húsavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Hákonarson
A Einar Fr. Jóhannesson
B Karl Kristjánsson
B Ingimundur Jónsson
B Finnur Kristjánsson
D Þórhallur B. Snædal
G Hallmar Freyr Bjarnason
G Ásgeir Kristjánsson
G Jóhann Hermannsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 130 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 241 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 123 1
G Alþýðubandalagið 203 3
Auðir og ógildir 30
Alls 697 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 27. maí.[2][4]

Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur mynduðu meirihluta í bæjarstjórn að þeim loknum.

Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Axel Benediktsson
B Björn Einarsson
B Ólafur Jensson
D Axel Jónsson
D Kristinn G. Wium
D Sigurður Helgason
H Ólafur Jónsson
H Svandís Skúladóttir
H Þormóður Pálsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 271 9,63 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 747 26,56 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 801 28,47 3
H Óháðir kjósendur 928 32,99 3
Auðir og ógildir 66 2,35
Alls 2.813 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 3.145 89,44

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 27. maí 1962. Sökum fólksfjölgunar í bænum var bæjarfulltrúum fjölgað um tvo. H-listi Óháðra kjósenda stofnaði til meirihlutasamstarfs með B-lista Framsóknarflokks. Hjálmar Ólafsson var kjörinn í embætti bæjarstjóra. Svandís Skúladóttir varð fyrsta konan sem tók sæti í bæjarstjórn sem aðalfulltrúi.

Neskaupstaður[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gestur Janus Ragnarsson
B Vilhjálmur Sigurbjörnsson
B Sigurjón Ingvarsson
D Einar Zoëga
G Bjarni Þórðarson
G Jóhannes Stefánsson
G Eyþór Þórðarson
G Jóhann K. Sigurðsson
G Lúðvík Jósefsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 71 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 176 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 112 1
G Alþýðubandalagið 364 5
Auðir og ógildir 17
Alls 740 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Neskaupstað fóru fram 27. maí.[2]


Patreksfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ágúst Pétursson
B Bogi Þórðarson
B Bjarni H. Finnbogason
B Svavar Jóhannsson
D Ari Kristinsson
D Ásmundur B. Olsen
D Guðjón Jóhannesson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 83 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 182 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 174 3
Auðir 13
Ógildir 2
Alls 455 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 27. maí.[2]


Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Einar Ágústsson
Fr. Kristján Benediktsson
Alþ. Óskar Hallgrímsson
Sj. Geir Hallgrímsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Gísli Halldórsson
Sj. Úlfar Þórðarson
Sj. Gróa Pétursdóttir
Sj. Guðjón Sigurðsson
Sj. Þór Sandholt
Sj. Birgir Ísleifur Gunnarsson
Sj. Þórir Kr. Þórðarson
Abl. Guðmundur Vigfússon
Abl. Alfreð Gíslason
Abl. Adda Bára Sigfúsdóttir
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 3.961 10,7 1
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 4.700 12,8 2
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 19.220 52,1 9
Alþýðubandalagið 6.114 16,6 3
Þjóðvarnarflokkurinn 1.471 4,0 0
Óháðir bindindismenn 893 2,4 0
Auðir og ógildir 529 1,4
Alls 43.998 100,00 15

Þessar borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 26. maí.[5]


Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Hreppsnefndarmenn
D Jón Guðmundsson
D Karl B. Guðmundsson
D Sigurgeir Sigurðsson
H Jóhannes Sölvason
H Jón G. Sigurðsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 72 11,34 0
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 294 46,30 3
G Alþýðubandalagið 74 11,65 0
H Frjálslyndir kjósendur 172 27,09 2
Auðir 21 3,31
Ógildir 2 0,31
Alls 635 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 695 91,37

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 27. maí 1962. Sjálfstæðisflokkurinn náði hreinum meirihluta.[6]

Stykkishólmur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ásgeir Ágústsson
B Kristinn B. Gíslason
B Bjarni Lárusson
D Benedikt Lárusson
D Gestur Bjarnason
D Finnur Sigurðsson
G Jenni Ólafsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn og óháðir 57 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 95 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 188 3
G Alþýðubandalagið 83 1
Auðir og ógildir 13
Alls 436 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Stykkishólmi fóru fram 27. maí.[2]


Stöðvarfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Friðgeir Þorsteinsson
Kjartan Guðjónsson
Víðir Friðgeirsson
Guðmundur Björnsson
Björgólfur Sveinsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 22. maí. Kosning var óhlutbundin.[3]

Vestmannaeyjar[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Magnús H. Magnússon
B Sigurgeir Kristjánsson
D Guðlaugur Gíslason
D Jóhann Friðfinnsson
D Sighvatur Bjarnason
D Gísli Gíslason
D Jón I. Sigurðsson
G Karl Guðjónsson
G Sigurður Stefánsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 270 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 410 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.026 5
G Alþýðubandalagið 493 2
Auðir og ógildir 28
Alls 2.227 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum fóru fram 27. maí.[2]


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „Kosningaúrslit“. Morgunblaðið. 29. maí 1962. bls. 23.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 „Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15“.
  3. 3,0 3,1 „Tíminn 29. maí 1962, bls. 4“.
  4. „Þjóðviljinn 29. maí 1962, bls. 5“.
  5. Morgunblaðið 29.maí 1962 bls.1
  6. Morgunblaðið 29. maí 1962, bls. 15

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Kosningasaga