Sveitarfélagið Ölfus
Jump to navigation
Jump to search
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Sveitarfélagið Ölfus | |
![]() | |
Kjördæmi | Suðurkjördæmi
|
Flatarmál – Samtals |
30. sæti 736 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
22. sæti 2.369 (2021) 3,22/km² |
Bæjarstjóri | Elliði Vignisson
|
Þéttbýliskjarnar | Þorlákshöfn (íb. 1.847) Árbæjarhverfi (íb. 56) |
Sveitarfélagsnúmer | 8717 |
Póstnúmer | 815 |
Vefsíða sveitarfélagsins |
Sveitarfélagið Ölfus áður Ölfushreppur er sveitarfélag í Árnessýslu. Það teygir sig frá vestanverðu Ingólfsfjalli, niður Ölfus meðfram Ölfusá vestur í Selvog. Þéttbýliskjarnar eru tveir, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi rétt utan Selfoss. Landið er mýrlent við Ölfusá en þurrlendara nær fjöllum. Ölfus nær að endamörkum Árnessýslu, rétt vestan Kolviðarhóls.
