Fara í innihald

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1978.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ríkharður Jónsson
A Guðmundur Vésteinsson
B Daníel Ágústínusson
B Ólafur Guðbrandsson
D Valdimar Indriðason
D Jósef H. Þorgeirsson
D Hörður Pálsson
G Jóhann Ársælsson
G Engilbert Guðmundsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 484 18,3 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 404 24,2 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 773 33,5 3
G Alþýðu­bandalagið 590 25,6 2
Auðir og ógildir 55 2,4
Alls 2.306 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 2.752 83,8

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 28. maí.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Freyr Ófeigsson
A Þorvaldur Jónsson
B Sigurður Óli Brynjólfsson
B Tryggvi Gíslason
B Sigurður Jóhannesson
D Gísli Jónsson
D Sigurður J. Sigurðsson
D Sigurður Hannesson
F Ingólfur Árnason
G Soffía Guðmundsdóttir
G Helgi Guðmundsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 1326 21,1 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1537 24,5 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 1735 27,7 3
F Samtök frjálslyndra og vinstrimanna 624 10,0 1
G Alþýðu­bandalagið 943 15,0 2
Auðir og ógildir 106 1,7
Alls 6.271 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 7.581 82,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Samkomulag varð um að forsæti bæjarstjórnar kæmi úr röðum Framsóknarflokksins árin '78 og '81 en Alþýðflokksins á árunum '79 og '80. Nýr bæjarstjóri, Helgi M. Bergs, var kjörinn með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Sveinn G. Hálfánarson
B Guðmundur Ingimundarson
B Ólafur Sverrisson
B Jón A. Eggertsson
D Björn Arason
D Örn Símonarson
G Halldór Brynjólfsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 159 19,8 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 252 31,4 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 220 27,4 2
G Alþýðu­bandalagið 140 17,4 1
Auðir og ógildir 32 4,0
Alls 803 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 894 89,8

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Borgarnesi fóru fram 28. maí.[1]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Helgi Jónsson
B Kristján Ólafsson
B Kristinn Guðlaugsson
D Trausti Þorsteinsson
D Júlíus Snorrason
G Rafn Arnbjörnsson
G Óttarr Proppé
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Óháðir kjósendur 64 10,0 0
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 210 32,9 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 163 25,5 2
G Alþýðu­bandalagið 202 31,6 2
Auðir og ógildir 12 1,8
Alls 736 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 651 88,4

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Dalvík fóru fram 28. maí.[2]

Eskifjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Vöggur Jónsson
B Aðalsteinn Valdimarsson
B Júlíus Ingvarsson
D Ragnar Halldór Hall
D Árni Halldórsson
G Hrafnkell A. Jónsson
G Guðni Óskarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 92 17,7 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 119 22,9 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 143 27,6 2
G Alþýðu­bandalagið 165 31,8 2
Auðir og ógildir 20 3,8
Alls 539 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 736 88,4

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 28. maí.[2]

Kjörnir fulltrúar
Kjartan Guðjónsson
Bjarnfinnur Ragnar Jónsson
Þór Hagalín
Guðrún Thorarensen
Kristján Gíslason
Magnús Karel Hannesson
Valdimar Sigurjónsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Eyrarbakka áttu að fara fram 28. maí. Einn listi kom fram og var sjálfkjörinn.[3]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Örn Eiðsson
B Einar Geir Þorsteinsson
D Garðar Sigurgeirsson
D Jónas Sveinsson
D Markús Sveinsson
D Sigurður Sigurjónsson
G Hilmar Ingólfsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 292 14,1 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 318 18,2 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 930 47,4 4
G Alþýðu­bandalagið 423 21,5 1
Auðir og ógildir 38 1,8
Alls 2.001 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 2.326 86,02

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Garðabæ fóru fram 28. maí.[2]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Svavar Árnason
A Jón Hólmgeirsson
B Bogi G. Hallgrímsson
D Dagbjartur Einarsson
D Ólína G. Ragnarsdóttir
G Kjartan Kristófersson
G Guðni Ölversson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 271 32,2 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 166 19,7 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 216 25,7 2
G Alþýðu­bandalagið 189 22,4 2
Auðir og ógildir 15 1,0
Alls 857 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 954 89,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Grindavík fóru fram 28. maí.[2]

Kjörnir fulltrúar
Valtýr Sigurbjarnarson
Ottó Þorgilsson
Hörður Snorrason
Björgvin Pálsson
Ingveldur Gunnarsdóttir

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundin en 102 kusu af 161 eða 63,4%.[3]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ólafur Erlendsson
B Hörður Þórhallsson
B Jónína Hallgrímsdóttir
B Egill Olgeirsson
D Katrín Eymundsdóttir
D Hörður Þórhallsson
G Kristján Ásgeirsson
G Hallmar Freyr Bjarnason
G Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 202 17,9 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 320 28,4 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 221 19,6 2
K Óháðir & (Alþýðubandal.) 382 34,0 3
Auðir og ógildir 42 0,1
Alls 1167 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 28. maí.[2]


Hvammstangi

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Ragnhildur Karlsdóttir
Ástvaldur Benediktsson
Hreinn Kristjánsson
Sigurður P. Björnsson
Karl Sigurgeirsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundinn en 207 kusu af 306 eða 68,3%.[3]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Oddsson
A Rannveig Guðmundsdóttir
B Jóhann H. Jónsson
B Skúli Sigurgrímsson
D Axel Jónsson
D Richard Björgvinsson
G Björn Ólafsson
G Helga Sigurjónsdóttir
G Snorri Konráðsson
K Alexander Arnarsson
S Guðni Stefánsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 990 15,23 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1.150 17,69 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 975 15,00 2
G Alþýðu­bandalagið 1.738 26,73 3
K Borgaralistinn 811 12,48 1
S Almennt borgaraframboð 709 10,91 1
Auðir og ógildir 128 1,97
Alls 6.501 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 7.877 82,53

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 28. maí 1978. Klofningur varð í röðum sjálfstæðismanna, boðinn var fram listinn Almennt borgaraframboð með listabókstafinn S og óháðir borgarar buðu fram Borgaralistann með listabókstafinn K. A-listi, B-listi og G-listi mynduðu meirihluta. Björgvin Sæmundsson var endurráðinn bæjarstjóri, við lát hans 1980 var bæjarritarinn Bjarni Þór Jónsson ráðinn bæjarstjóri.

Mosfellssveit

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Sigþórsson
B Haukur Níelsson
D Salome Þorkelsdóttir
D Jón M. Guðmundsson
D Bernhard Linn
D Magnús Sigursteinsson
H Úlfur Ragnarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 195 17,71 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 196 17,80 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 500 45,41 4
H Alþýðu­bandalagið og óháðir 210 19,07 1
Auðir og ógildir 25 2,22
Alls 1.126 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 1.259 89,44

Þessar sveitarstjórnarkosningar í Mosfellssveit fóru fram 28. maí 1978.

Neskaupstaður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Haukur Ólafsson
B Gísli Sighvatsson
D Hörður Stefánsson
D Gylfi Gunnarsson
G Kristinn V. Jóhannsson
G Jóhann K. Sigurðsson
G Sigrún Þormóðsdóttir
G Logi Kristjánsson
G Þórður Þórðarson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 204 22,5 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 183 20,2 2
G Alþýðu­bandalagið 518 57,2 5
Auðir og ógildir 30
Alls 935 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 1.007 92,9

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Neskaupstað fóru fram 28. maí.[4]

Ólafsfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
D Birna Friðgeirsdóttir
D Kristinn G. Jóhannsson
H Alexander Stefánsson
H Elínbergur Sveinsson
H Hermann Hjartarson
H Stefán Jóhann Sigurðsson
H Guðmundur Jensson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 211 35,1 2
H Alþýðubandal., óháðir, Framsókn & Alþýðufl. 396 64,2 5
Auðir og ógildir 10 0,7
Alls 617 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 665 92,8

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ólafsfirði fóru fram 28. maí.[4]

Patreksfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Ágúst H. Pétursson
A Jón B. Gíslason
B Sigurgeir Magnússon
D Hilmar Jónsson
D Stefán Skarphéðinsson
I Eyvindur Bjarnason
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 114 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 104 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 133 2
I Framfarasinnaðir kjósendur 133 2
Auðir og ógildir 32
Alls 516 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 597 86,4

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 28. maí.[1]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Björgvin Guðmundsson
A Sjöfn Sigurbjörnsdóttir
B Kristján Benediktsson
D Birgir Ísleifur Gunnarsson
D Ólafur B. Thors
D Páll Gíslason
D Magnús L. Sveinsson
D Davíð Oddsson
D Albert Guðmundsson
D Markús Örn Antonsson
G Þór Vigfússon
G Sigurjón Pétursson
G Adda Bára Sigfúsdóttir
G Guðrún Helgadóttir
G Guðmundur Þ. Jónsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 6.261 13,4 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 4.367 9,4 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 22.109 47,4 7
G Alþýðu­bandalagið 12.862 19,8 5
Auðir og ógildir 810
Alls 47.409 100,00 15
Kjörskrá og kjörsókn 56.664 83,7

Þessar Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 27. maí. Stjórn Sjálfstæðisflokksins féll í kosningunum og við tók þriggja flokka stjórn Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.[5]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Steingrímur Ingvarsson
B Ingvi Ebenhardsson
B Hafsteinn Þorvaldsson
B Gunnar Kristmundsson
B Guðmundur Kr. Jónsson
D Óli Þ. Guðbjartsson
D Páll Jónsson
D Guðmundur Sigurðsson
G Sigurjón Erlingsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 265 15,9 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 571 34,25 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 469 28,13 3
G Alþýðu­bandalagið 235 14,1 1
H Óháðir kjósendur 127 7,62 0
Auðir og ógildir 27 1,59
Alls 1.694 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 1.830 92,57

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Selfossi fóru fram 27. maí.

Seltjarnarnes

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
D Guðmar E. Magnússon
D Júlíus Sólnes
D Magnús Erlendsson
D Sigurgeir Sigurðsson
D Snæbjörn Ásgeirsson
H Guðmundur Einarsson
H Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 860 60,89 5
H Listi vinstri manna og óháðra 506 35,79 2
Auðir og ógildir 48 3,32
Alls 1.414 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 1.598 88,49

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 21. maí 1978. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir (síðar forsetafrú) varð fyrst kvenna til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness.

Seyðisfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Hallsteinn Friðþjófsson
A Jón Árni Guðmundsson
A Magnús Guðmundsson
B Hörður Hjartarson
B Þorvaldur Jóhannsson
B Þórdís Bergsdóttir
D Theódór Blöndal
D Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir
G Þorleifur Dagbjartsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 135 28,0 3
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 154 31,9 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 133 27,5 2
G Alþýðu­bandalagið 61 12,6 1
Auðir og ógildir 16 1,0
Alls 483 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 547 88,2

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seyðisfirði fóru fram 28. maí.[4]

Siglufjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Jóhann Möller
A Jón Dýrfjörð
B Bogi Sigurbjörnsson
B Skúli Jónasson
D Björn Jónasson
D Vigfús Þór Árnason
G Kjartan Kristófersson
G Kolbeinn Friðbjarnarson
G Gunnar Rafn Sigurbjörnsson
G Kári Eðvaldsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 273 23,7 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 245 21,2 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 296 25,7 2
G Alþýðu­bandalagið 339 29,4 3
Auðir og ógildir 31 1,0
Alls 1.184 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 1.333 88,8

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Siglufirði fóru fram 28. maí.[4]

Stöðvarfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Björn Hafþór Guðmundsson
Björn Kristjánsson
Sólmundur Jónsson
Hrafn Baldursson
Guðmundur Gíslason

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundin.[3]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
B Ólafur Þ. Þórðarson
B Edvard Sturluson
D Einar Ólafsson
D Lovísa Ibsen
G Birkir Friðbertsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 34 0
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 69 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 93 2
G Alþýðu­bandalagið 46 1
Auðir og ógildir 2
Alls 244 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 267 91,4

Þessar hreppsnefndarkosningar á Suðureyri fóru fram 28. maí.[1]

Kjörnir fulltrúar
Hálfdán Kristjánsson
Sigurður Þórðarson
Ragnar Þorbergsson
Steinn Kjartansson
Ágúst Garðarsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Súðavík fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundinn en 115 kusu af 150 eða 76,6%.[3]

Vestmannaeyjar

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Magnús H. Magnússon
A Guðmundur Þ. B. Ólafsson
B Sigurgeir Kristjánsson
D Arnar Sigurmundsson
D Sigurður Jónsson
D Gísli G. Guðlaugsson
D Georg Þór Kristjánsson
G Sveinn Tómasson
G Ragnar Óskarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 516 22,3 2
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 307 13,3 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 891 38,5 4
G Alþýðu­bandalagið 601 26,0 2
Auðir og ógildir 48 0,9
Alls 2.315 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 2.728 86,6

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum fóru fram 28. maí.[4]

  1. 1,0 1,1 1,2 „Heildarúrslit í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum“. Morgunblaðið. 30. maí 1978. bls. 32.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 „Morgunblaðið 30. maí 1982, bls. 32“.
  4. 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 17“.
  5. „Alþýðubandalagið hlaut fimm menn“. Vísir. 29. maí 1978. bls. 28.

Kosningasaga