Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1978 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1978 .
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ríkharður Jónsson
A
Guðmundur Vésteinsson
B
Daníel Ágústínusson
B
Ólafur Guðbrandsson
D
Valdimar Indriðason
D
Jósef H. Þorgeirsson
D
Hörður Pálsson
G
Jóhann Ársælsson
G
Engilbert Guðmundsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 28. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Freyr Ófeigsson
A
Þorvaldur Jónsson
B
Sigurður Óli Brynjólfsson
B
Tryggvi Gíslason
B
Sigurður Jóhannesson
D
Gísli Jónsson
D
Sigurður J. Sigurðsson
D
Sigurður Hannesson
F
Ingólfur Árnason
G
Soffía Guðmundsdóttir
G
Helgi Guðmundsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 28. maí. Meirihlutinn hélt velli og bætti raunar við sig á kostnað Sjálfstæðisflokksins. Samstarfið hélt áfram en nú með þátttöku fjögurra framboða í stað þriggja þar sem Alþýðuflokkurinn og Samtök frjálslyndra og vinstrimanna buðu fram í sitthvoru lagi í þetta skipti. Samkomulag varð um að forsæti bæjarstjórnar kæmi úr röðum Framsóknarflokksins árin '78 og '81 en Alþýðflokksins á árunum '79 og '80. Nýr bæjarstjóri, Helgi M. Bergs, var kjörinn með samhljóða atkvæðum allra bæjarfulltrúa.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Sveinn G. Hálfánarson
B
Guðmundur Ingimundarson
B
Ólafur Sverrisson
B
Jón A. Eggertsson
D
Björn Arason
D
Örn Símonarson
G
Halldór Brynjólfsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Borgarnesi fóru fram 28. maí.[ 1]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Helgi Jónsson
B
Kristján Ólafsson
B
Kristinn Guðlaugsson
D
Trausti Þorsteinsson
D
Júlíus Snorrason
G
Rafn Arnbjörnsson
G
Óttarr Proppé
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Dalvík fóru fram 28. maí.[ 2]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Vöggur Jónsson
B
Aðalsteinn Valdimarsson
B
Júlíus Ingvarsson
D
Ragnar Halldór Hall
D
Árni Halldórsson
G
Hrafnkell A. Jónsson
G
Guðni Óskarsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Eskifirði fóru fram 28. maí.[ 2]
Kjörnir fulltrúar
Kjartan Guðjónsson
Bjarnfinnur Ragnar Jónsson
Þór Hagalín
Guðrún Thorarensen
Kristján Gíslason
Magnús Karel Hannesson
Valdimar Sigurjónsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Eyrarbakka áttu að fara fram 28. maí. Einn listi kom fram og var sjálfkjörinn.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Örn Eiðsson
B
Einar Geir Þorsteinsson
D
Garðar Sigurgeirsson
D
Jónas Sveinsson
D
Markús Sveinsson
D
Sigurður Sigurjónsson
G
Hilmar Ingólfsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Garðabæ fóru fram 28. maí.[ 2]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Svavar Árnason
A
Jón Hólmgeirsson
B
Bogi G. Hallgrímsson
D
Dagbjartur Einarsson
D
Ólína G. Ragnarsdóttir
G
Kjartan Kristófersson
G
Guðni Ölversson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Grindavík fóru fram 28. maí.[ 2]
Kjörnir fulltrúar
Valtýr Sigurbjarnarson
Ottó Þorgilsson
Hörður Snorrason
Björgvin Pálsson
Ingveldur Gunnarsdóttir
Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundin en 102 kusu af 161 eða 63,4%.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ólafur Erlendsson
B
Hörður Þórhallsson
B
Jónína Hallgrímsdóttir
B
Egill Olgeirsson
D
Katrín Eymundsdóttir
D
Hörður Þórhallsson
G
Kristján Ásgeirsson
G
Hallmar Freyr Bjarnason
G
Jóhanna Aðalsteinsdóttir
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 28. maí.[ 2]
Kjörnir fulltrúar
Ragnhildur Karlsdóttir
Ástvaldur Benediktsson
Hreinn Kristjánsson
Sigurður P. Björnsson
Karl Sigurgeirsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Hvammstanga fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundinn en 207 kusu af 306 eða 68,3%.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Oddsson
A
Rannveig Guðmundsdóttir
B
Jóhann H. Jónsson
B
Skúli Sigurgrímsson
D
Axel Jónsson
D
Richard Björgvinsson
G
Björn Ólafsson
G
Helga Sigurjónsdóttir
G
Snorri Konráðsson
K
Alexander Arnarsson
S
Guðni Stefánsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 28. maí 1978. Klofningur varð í röðum sjálfstæðismanna, boðinn var fram listinn Almennt borgaraframboð með listabókstafinn S og óháðir borgarar buðu fram Borgaralistann með listabókstafinn K. A-listi, B-listi og G-listi mynduðu meirihluta. Björgvin Sæmundsson var endurráðinn bæjarstjóri, við lát hans 1980 var bæjarritarinn Bjarni Þór Jónsson ráðinn bæjarstjóri.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Guðmundur Sigþórsson
B
Haukur Níelsson
D
Salome Þorkelsdóttir
D
Jón M. Guðmundsson
D
Bernhard Linn
D
Magnús Sigursteinsson
H
Úlfur Ragnarsson
Þessar sveitarstjórnarkosningar í Mosfellssveit fóru fram 28. maí 1978.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Haukur Ólafsson
B
Gísli Sighvatsson
D
Hörður Stefánsson
D
Gylfi Gunnarsson
G
Kristinn V. Jóhannsson
G
Jóhann K. Sigurðsson
G
Sigrún Þormóðsdóttir
G
Logi Kristjánsson
G
Þórður Þórðarson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Neskaupstað fóru fram 28. maí.[ 4]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Birna Friðgeirsdóttir
D
Kristinn G. Jóhannsson
H
Alexander Stefánsson
H
Elínbergur Sveinsson
H
Hermann Hjartarson
H
Stefán Jóhann Sigurðsson
H
Guðmundur Jensson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Ólafsfirði fóru fram 28. maí.[ 4]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Ágúst H. Pétursson
A
Jón B. Gíslason
B
Sigurgeir Magnússon
D
Hilmar Jónsson
D
Stefán Skarphéðinsson
I
Eyvindur Bjarnason
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Patreksfirði fóru fram 28. maí.[ 1]
Þessar Borgarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 27. maí. Stjórn Sjálfstæðisflokksins féll í kosningunum og við tók þriggja flokka stjórn Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Framsóknarflokks.[ 5]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Steingrímur Ingvarsson
B
Ingvi Ebenhardsson
B
Hafsteinn Þorvaldsson
B
Gunnar Kristmundsson
B
Guðmundur Kr. Jónsson
D
Óli Þ. Guðbjartsson
D
Páll Jónsson
D
Guðmundur Sigurðsson
G
Sigurjón Erlingsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Selfossi fóru fram 27. maí.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
D
Guðmar E. Magnússon
D
Júlíus Sólnes
D
Magnús Erlendsson
D
Sigurgeir Sigurðsson
D
Snæbjörn Ásgeirsson
H
Guðmundur Einarsson
H
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
Listi
Flokkur
Atkvæði
%
Bæjarf.
D
Sjálfstæðisflokkurinn
860
60,89
5
H
Listi vinstri manna og óháðra
506
35,79
2
Auðir og ógildir
48
3,32
Alls
1.414
100,00
7
Kjörskrá og kjörsókn
1.598
88,49
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 21. maí 1978. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum. Guðrún Katrín Þorbergsdóttir (síðar forsetafrú ) varð fyrst kvenna til að ná kjöri í bæjarstjórn Seltjarnarness.
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Hallsteinn Friðþjófsson
A
Jón Árni Guðmundsson
A
Magnús Guðmundsson
B
Hörður Hjartarson
B
Þorvaldur Jóhannsson
B
Þórdís Bergsdóttir
D
Theódór Blöndal
D
Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir
G
Þorleifur Dagbjartsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seyðisfirði fóru fram 28. maí.[ 4]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Jóhann Möller
A
Jón Dýrfjörð
B
Bogi Sigurbjörnsson
B
Skúli Jónasson
D
Björn Jónasson
D
Vigfús Þór Árnason
G
Kjartan Kristófersson
G
Kolbeinn Friðbjarnarson
G
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson
G
Kári Eðvaldsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar á Siglufirði fóru fram 28. maí.[ 4]
Kjörnir fulltrúar
Björn Hafþór Guðmundsson
Björn Kristjánsson
Sólmundur Jónsson
Hrafn Baldursson
Guðmundur Gíslason
Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundin.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
B
Ólafur Þ. Þórðarson
B
Edvard Sturluson
D
Einar Ólafsson
D
Lovísa Ibsen
G
Birkir Friðbertsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Suðureyri fóru fram 28. maí.[ 1]
Kjörnir fulltrúar
Hálfdán Kristjánsson
Sigurður Þórðarson
Ragnar Þorbergsson
Steinn Kjartansson
Ágúst Garðarsson
Þessar hreppsnefndarkosningar á Súðavík fóru fram 28. maí. Kosning var óhlutbundinn en 115 kusu af 150 eða 76,6%.[ 3]
Listi
Kjörnir bæjarfulltrúar
A
Magnús H. Magnússon
A
Guðmundur Þ. B. Ólafsson
B
Sigurgeir Kristjánsson
D
Arnar Sigurmundsson
D
Sigurður Jónsson
D
Gísli G. Guðlaugsson
D
Georg Þór Kristjánsson
G
Sveinn Tómasson
G
Ragnar Óskarsson
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum fóru fram 28. maí.[ 4]
↑ 1,0 1,1 1,2 „Heildarúrslit í bæjar- og sveitarstjórnarkosningum“ . Morgunblaðið. 30. maí 1978. bls. 32.
↑ 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 16“ .
↑ 3,0 3,1 3,2 3,3 3,4 „Morgunblaðið 30. maí 1982, bls. 32“ .
↑ 4,0 4,1 4,2 4,3 4,4 „Morgunblaðið 30. maí 1978, bls. 17“ .
↑ „Alþýðubandalagið hlaut fimm menn“ . Vísir. 29. maí 1978. bls. 28.
Kosningasaga