Djúpavogshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Djúpavogshreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Kjördæmi Norðausturkjördæmi

Flatarmál
 – Samtals
27. sæti
1.153,2 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
49. sæti
501 (2020)
0,43/km²
Sveitarstjóri Gauti Jóhannesson

Þéttbýliskjarnar Djúpivogur (íb. 368)
Sveitarfélagsnúmer 7617
Póstnúmer 765
Vefsíða sveitarfélagsins

Djúpavogshreppur er fyrrum hreppur/sveitarfélag á sunnanverðum Austfjörðum. Hreppurinn varð til þann 1. október 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Búlandshrepps, Beruneshrepps og Geithellnahrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Til hreppsins heyrði Papey.

Árið 2020 sameinaðist hreppurinn Múlaþingi.

Djúpivogur
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.