Fara í innihald

Djúpavogshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Byggðamerki fyrrum Djúpavogshrepps
Djúpavogshreppur

Djúpavogshreppur er fyrrum hreppur/sveitarfélag á sunnanverðum Austfjörðum. Hreppurinn varð til þann 1. október 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Búlandshrepps, Beruneshrepps og Geithellnahrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Til hreppsins heyrði Papey.

Árið 2020 sameinaðist hreppurinn Múlaþingi.

Djúpivogur
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.