Djúpavogshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Djúpavogshreppur
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Sveitarfélagsnúmer 7617
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
27. sæti
1.153,2 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
51. sæti
422 (2016)
0,37/km²
Sveitarstjóri Gauti Jóhannesson
Þéttbýliskjarnar Djúpivogur (íb. 368)
Póstnúmer 765
Vefsíða sveitarfélagsins
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Djúpavogshreppur er hreppur á sunnanverðum Austfjörðum. Hreppurinn varð til þann 1. október 1992 við sameiningu þriggja hreppa: Búlandshrepps, Beruneshrepps og Geithellnahrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Til hreppsins heyrir Papey.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.