Svalbarðshreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Svalbarðshreppur
Staðsetning sveitarfélagsins
Sveitarfélagsnúmer 6706
Kjördæmi Norðausturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
28. sæti
1.131,0 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
69. sæti
98 (2016)
0,09/km²
Oddviti Elfa Benediktsdóttir
Þéttbýliskjarnar Engir
Póstnúmer 681
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Svalbarðshreppur er hreppur á austanverðri Melrakkasléttu og upp af Þistilfirði. Aðal atvinnuvegur er landbúnaður. Ekkert aðalskipulag er í gildi, en samkvæmt lögum þarf að vera búið að vinna slíkt árið 2008.

Í Landnámabók segir að Ketill þistill hafi numið land milli Hundsness og Sauðaness og af honum dregur fjörðurinn og landið upp af honum nafn sitt. Hreppurinn er nefndur eftir kirkjustaðnum Svalbarði. Um hreppinn renna nokkrar vatnsmiklar ár sem skipta firðinum þannig í landareignir en flestar þessar ár eru miklar laxveiðiár. Sauðfjárrækt er algengasti búskaparhátturinn en þar eru veður svöl og kalár mörg. Hlunnindi á borð við reka er í hreppnum.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.