Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1990.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gísli S. Einarsson
A Ingvar Ingvarsson
A Hervar Gunnarsson
B Steinunn Sigurðardóttir
B Ingibjörg Pálmadóttir
B Jón Hálfdánarson
D Benedikt Jónmundsson
D Sigurbjörg Ragnarsdóttir
G Guðbjartur Hannesson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 816 28,1 3
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 879 30,2 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 778 26,7 2
G Alþýðubandalagið 436 15,0 1
Auðir og ógildir 82
Alls 2.991 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 3.641 82,1

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 26. maí.

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gísli Bragi Hjartarson
B Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
B Þórarinn E. Sveinsson
B Jakob Björnsson
B Kolbrún Þormóðsdóttir
D Sigurður J. Sigurðsson
D Björn Jósef Arnviðarson
D Birna Sigurbjörnsdóttir
D Jón Kr. Sólnes
G Sigríður Stefánsdóttir
G Heimir Ingimarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 862 12,3 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 1.959 27,9 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 2.253 32,1 4
G Alþýðubandalagið 1.000 14,2 2
Þ Þjóðarflokkurinn 361 5,1 0
Auðir og ógildir 239 3,4
Alls 7.024 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 9.802 71,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.[1]

Bakkafjörður[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Indriði Þóroddsson
Klara Valg. Sigurðardóttir
Gunnar Sigurjónsson
Steinar Hilmarsson
Jón Marinó Oddsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Bakkafirði fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 69 greiddu atkvæði af 91 eða 75,8%. Einn seðill var auður eða ógildur.[2]

Borgarfjörður eystri[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Magnús Þorsteinsson
Björn Aðalsteinsson
Þorsteinn Kristjánsson
Óðinn Gunnar Óðinsson
Karl Sveinsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Borgarfirði eystri fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 98 greiddu atkvæði af 151 eða 64,9%.[3]

Fellabær[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Þráinn Jónsson
Eiríkur Egill Sigfússon
Sigurður Sigurjónsson
Guttormur Sigfússon
Sigurður Grétarsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Fellabæ fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 170 greiddu atkvæði af 254 eða 66,9%.[4]

Grímsey[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Þorlákur Sigurðsson
Garðar Ólason
Kristjana Bjarnadóttir

Þessar hreppsnefndarkosningar í Grímsey fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 60 greiddu atkvæði af 76 eða 78,9%.[5]

Hafnarfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Árni Stefánsson
A Jóna Ósk Guðjónsdóttir
A Ingvar Viktorsson
A Valgerður Guðmundsdóttir
A Tryggvi Harðarson
A Árni Hjörleifsson
D Jóhann Bergþórsson
D Ellert Borgar Þorvaldsson
D Þorgils Óttar Mathiesen
D Hjördís Guðbjörnsdóttir
G Magnús Jón Árnason

Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 voru haldnar 26. maí.[6]

Listi Flokkur Atkvæði % Fulltrúar
A Alþýðuflokkurinn 4042 48,0 6
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 453 5,4 0
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 2950 35,0 4
G Alþýðubandalagið 978 11,6 1

Á kjörskrá voru 9963.
Greidd atkvæði voru 8530. Auðir og ógildir seðlar voru 107.
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn fékk hreinan meirihluta í þessum kosningum, í fyrsta sinn síðan árið 1950. Að kosningum loknum áttu Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið í óformlegum viðræðum um áframhaldandi meirihlutasamstarf, en enginn samstarfsflötur fannst í þessum viðræðum. Alþýðuflokkurinn sat því einn í meirihluta á þessu kjörtímabili.
Guðmundur Árni Stefánsson var endurráðinn bæjarstjóri og Jóna Ósk Guðjónsdóttir var kosin forseti bæjarstjórnar.[7]
Guðmundur Árni var skipaður heilbrigðis- og tryggingaráðherra 14. júní 1993.[8] Hann lét því af starfi bæjarstjóra en sat áfram sem bæjarfulltrúi til loka kjörtímabilsins.[9]
Við embætti bæjarstjóra tók Ingvar Viktorsson[10] og gegndi hann starfinu út kjörtímabilið.[11]

Hrísey[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Narfi Björgvinsson
Smári Thorarensen
Jóhann Þór Halldórsson
Björgvin Pálsson
Guðjón Björnsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 136 greiddu atkvæði af 189 eða 72%.[12]

Húsavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Jón Ásberg Salómonsson
B Bjarni Aðalgeirsson
B Stefán Haraldsson
B Lilja Skarphéðinsdóttir
B Sveinbjörn Lund
D Þorvaldur Vestmann Magnússon
D Þórður Haraldsson
G Valgerður Gunnarsdóttir
G Kristján Ásgeirsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Jafnaðarmenn (Alþýðufl.) 220 1
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 537 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 258 2
G Alþýðubandalagið 383 2
Auðir og ógildir 74
Alls 1.472 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 26. maí.[13]


Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Oddsson
A Helga E. Jónsdóttir
A Sigríður Einarsdóttir
B Sigurður Geirdal
D Arnór L. Pálsson
D Birna G. Friðriksdóttir
D Bragi Michaelsson
D Guðni Stefánsson
D Gunnar I. Birgisson
G Elsa S. Þorkelsdóttir
G Valþór Hlöðversson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 1.901 21,18 3
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 1.140 12,70 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 3.452 38,47 5
G Alþýðubandalagið 1.740 19,39 2
V Kvennalistinn 480 5,35 0
Auðir og ógildir 261 2,91
Alls 8.974 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 11.190 80,20

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 26. maí. B-listi og D-listi mynduðu meirihluta. Sigurður Geirdal bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins var kjörinn bæjarstjóri, í fyrsta sinn síðan 1955 að bæjarfulltrúi varð jafnframt bæjarstjóri.

Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
D Ásgeir S. Ásgeirsson
D Björg Sigurðardóttir
D Erna Nielsen
D Petrea I. Jónsdóttir
D Sigurgeir Sigurðsson
N Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
N Siv Friðleifsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.559 63,35 5
N Neslistinn logo.png Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness 819 33,28 2
Auðir og ógildir 83 3,37
Alls 2.461 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 2.895 85,01

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 26. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum gegn Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness.

Stöðvarfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Kjörnir fulltrúar
Björn Hafþór Guðmundsson
Ingibjörg Björgvinsdóttir
Ævar Ármannsson
Bryndís Þórhallsdóttir
Ingibjörg Eyþórsdóttir

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 177 greiddu atkvæði af 233 eða 76%.[14]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3“.
 2. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
 3. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
 4. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
 5. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
 6. Morgunblaðið 29. maí 1990. C - Bæjar- og sveitarstjórnakosningar - Úrslit, bls. 2.[óvirkur tengill]
 7. Alþýðublaðið 20. júní 1990. Bls. 2: „Að gera góðan bæ enn betri“[óvirkur tengill]
 8. Morgunblaðið 15. júní 1993. Bls. 27: Guðmundur Árni og Össur boða breytingar[óvirkur tengill]
 9. Æviágrip á vef Alþingis. Skoðað 5. júlí 2010.
 10. Morgunblaðið 3. júlí 1993. Bls. 4: 14. bæjarstjórinn í Hafnarfirði[óvirkur tengill]
 11. Morgunblaðið 28. maí 1994. C: Kosningahandbók, bls. 2[óvirkur tengill]
 12. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
 13. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C2“.
 14. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Kosningasaga