Fara í innihald

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1990.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gísli S. Einarsson
A Ingvar Ingvarsson
A Hervar Gunnarsson
B Steinunn Sigurðardóttir
B Ingibjörg Pálmadóttir
B Jón Hálfdánarson
D Benedikt Jónmundsson
D Sigurbjörg Ragnarsdóttir
G Guðbjartur Hannesson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 816 28,1 3
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 879 30,2 3
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 778 26,7 2
G Alþýðu­bandalagið 436 15,0 1
Auðir og ógildir 82
Alls 2.991 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn 3.641 82,1

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 26. maí.

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Gísli Bragi Hjartarson
B Úlfhildur Rögnvaldsdóttir
B Þórarinn E. Sveinsson
B Jakob Björnsson
B Kolbrún Þormóðsdóttir
D Sigurður J. Sigurðsson
D Björn Jósef Arnviðarson
D Birna Sigurbjörnsdóttir
D Jón Kr. Sólnes
G Sigríður Stefánsdóttir
G Heimir Ingimarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 862 12,3 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1.959 27,9 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 2.253 32,1 4
G Alþýðu­bandalagið 1.000 14,2 2
Þ Þjóðarflokkurinn 361 5,1 0
Auðir og ógildir 239 3,4
Alls 7.024 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 9.802 71,7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn tapaði töluverðu fylgi og tveimur fulltrúum og því féll meirihlutinn. Sjálfstæðismenn stofnuðu til nýs meirihlutasamstarfs með Alþýðubandalagi. Halldór Jónsson var ráðinn bæjarstjóri.[1]

Bakkafjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Indriði Þóroddsson
Klara Valg. Sigurðardóttir
Gunnar Sigurjónsson
Steinar Hilmarsson
Jón Marinó Oddsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Bakkafirði fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 69 greiddu atkvæði af 91 eða 75,8%. Einn seðill var auður eða ógildur.[2]

Borgarfjörður eystri

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Magnús Þorsteinsson
Björn Aðalsteinsson
Þorsteinn Kristjánsson
Óðinn Gunnar Óðinsson
Karl Sveinsson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Borgarfirði eystri fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 98 greiddu atkvæði af 151 eða 64,9%.[2]

Kjörnir fulltrúar
Þráinn Jónsson
Eiríkur Egill Sigfússon
Sigurður Sigurjónsson
Guttormur Sigfússon
Sigurður Grétarsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Fellabæ fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 170 greiddu atkvæði af 254 eða 66,9%.[2]

Kjörnir fulltrúar
Þorlákur Sigurðsson
Garðar Ólason
Kristjana Bjarnadóttir

Þessar hreppsnefndarkosningar í Grímsey fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 60 greiddu atkvæði af 76 eða 78,9%.[2]

Hafnarfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Flokkur Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Árni Stefánsson
A Jóna Ósk Guðjónsdóttir
A Ingvar Viktorsson
A Valgerður Guðmundsdóttir
A Tryggvi Harðarson
A Árni Hjörleifsson
D Jóhann Bergþórsson
D Ellert Borgar Þorvaldsson
D Þorgils Óttar Mathiesen
D Hjördís Guðbjörnsdóttir
G Magnús Jón Árnason

Sveitarstjórnarkosningarnar 1990 voru haldnar 26. maí.[3]

Listi Flokkur Atkvæði % Fulltrúar
A Alþýðu­flokkurinn 4042 48,0 6
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 453 5,4 0
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 2950 35,0 4
G Alþýðu­bandalagið 978 11,6 1

Á kjörskrá voru 9963.
Greidd atkvæði voru 8530. Auðir og ógildir seðlar voru 107.
Þessar bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði fóru fram 26. maí. Alþýðuflokkurinn fékk hreinan meirihluta í þessum kosningum, í fyrsta sinn síðan árið 1950. Að kosningum loknum áttu Alþýðuflokkurinn og Alþýðubandalagið í óformlegum viðræðum um áframhaldandi meirihlutasamstarf, en enginn samstarfsflötur fannst í þessum viðræðum. Alþýðuflokkurinn sat því einn í meirihluta á þessu kjörtímabili.
Guðmundur Árni Stefánsson var endurráðinn bæjarstjóri og Jóna Ósk Guðjónsdóttir var kosin forseti bæjarstjórnar.[4]
Guðmundur Árni var skipaður heilbrigðis- og tryggingaráðherra 14. júní 1993.[5] Hann lét því af starfi bæjarstjóra en sat áfram sem bæjarfulltrúi til loka kjörtímabilsins.[6]
Við embætti bæjarstjóra tók Ingvar Viktorsson[7] og gegndi hann starfinu út kjörtímabilið.[8]

Kjörnir fulltrúar
Narfi Björgvinsson
Smári Thorarensen
Jóhann Þór Halldórsson
Björgvin Pálsson
Guðjón Björnsson

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 136 greiddu atkvæði af 189 eða 72%.[2]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Jón Ásberg Salómonsson
B Bjarni Aðalgeirsson
B Stefán Haraldsson
B Lilja Skarphéðinsdóttir
B Sveinbjörn Lund
D Þorvaldur Vestmann Magnússon
D Þórður Haraldsson
G Valgerður Gunnarsdóttir
G Kristján Ásgeirsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Jafnaðarmenn (Alþýðufl.) 220 1
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 537 4
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 258 2
G Alþýðu­bandalagið 383 2
Auðir og ógildir 74
Alls 1.472 100 9

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 26. maí.[9]


Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Guðmundur Oddsson
A Helga E. Jónsdóttir
A Sigríður Einarsdóttir
B Sigurður Geirdal
D Arnór L. Pálsson
D Birna G. Friðriksdóttir
D Bragi Michaelsson
D Guðni Stefánsson
D Gunnar I. Birgisson
G Elsa S. Þorkelsdóttir
G Valþór Hlöðversson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðu­flokkurinn 1.901 21,18 3
B Merki Framsóknar Framsóknar­flokkurinn 1.140 12,70 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 3.452 38,47 5
G Alþýðu­bandalagið 1.740 19,39 2
V Kvennalistinn 480 5,35 0
Auðir og ógildir 261 2,91
Alls 8.974 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 11.190 80,20

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Kópavogi fóru fram 26. maí. B-listi og D-listi mynduðu meirihluta. Sigurður Geirdal bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins var kjörinn bæjarstjóri, í fyrsta sinn síðan 1955 að bæjarfulltrúi varð jafnframt bæjarstjóri.

Flokkur % Borgarf.
Sjálfstæðisflokkurinn 60,4% 10
Nýr vettvangur 14,8% 2
Alþýðubandalagið 8,4% 1
Framsóknarflokkurinn 8,3% 1
Kvennalistinn 6,0% 1
Flokkur mannsins 1,1% 0
Grænt framboð 1,0% 0

Sjálfstæðisflokkurinn hélt meirihluta sínum og hélt Davíð Oddsson áfram borgarstjórastólnum. Í borgarstjórnarkosningunum 1994 sameinuðust allir flokkarnir úr minnihlutanum yfir í einn flokk, Reykjavíkurlistann sem að myndaði meirihluta og vann sigur á Sjálfstæðisflokknum.

Seltjarnarnes

[breyta | breyta frumkóða]
Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
D Ásgeir S. Ásgeirsson
D Björg Sigurðardóttir
D Erna Nielsen
D Petrea I. Jónsdóttir
D Sigurgeir Sigurðsson
N Guðrún Katrín Þorbergsdóttir
N Siv Friðleifsdóttir
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðis­flokkurinn 1.559 63,35 5
N Neslistinn - Listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness 819 33,28 2
Auðir og ógildir 83 3,37
Alls 2.461 100,00 7
Kjörskrá og kjörsókn 2.895 85,01

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 26. maí. Sjálfstæðismenn héldu meirihluta sínum gegn Neslista Bæjarmálafélags Seltjarnarness.

Stöðvarfjörður

[breyta | breyta frumkóða]
Kjörnir fulltrúar
Björn Hafþór Guðmundsson
Ingibjörg Björgvinsdóttir
Ævar Ármannsson
Bryndís Þórhallsdóttir
Ingibjörg Eyþórsdóttir

Þessar hreppsnefndarkosningar á Stöðvarfirði fóru fram 26. maí. Kosningin var óhlutbundin. 177 greiddu atkvæði af 233 eða 76%.[2]

  1. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C3“.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 2,5 „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C10“.
  3. Morgunblaðið 29. maí 1990. C - Bæjar- og sveitarstjórnakosningar - Úrslit, bls. 2.[óvirkur tengill]
  4. Alþýðublaðið 20. júní 1990. Bls. 2: „Að gera góðan bæ enn betri“[óvirkur tengill]
  5. Morgunblaðið 15. júní 1993. Bls. 27: Guðmundur Árni og Össur boða breytingar[óvirkur tengill]
  6. Æviágrip á vef Alþingis. Skoðað 5. júlí 2010.
  7. Morgunblaðið 3. júlí 1993. Bls. 4: 14. bæjarstjórinn í Hafnarfirði[óvirkur tengill]
  8. Morgunblaðið 28. maí 1994. C: Kosningahandbók, bls. 2[óvirkur tengill]
  9. „Morgunblaðið 29. maí 1990, bls. C2“.

Kosningasaga