Fara í innihald

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2018

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar árið 2018 voru haldnar þann 26. maí 2018. Sveitarfélögin í landinu fóru úr 74 í 72 eftir kosningarnar þar sem að sveitarfélögin Garður og Sandgerði sameinuðust annars vegar og Fjarðabyggð og Breiðdalshreppur hins vegar. Borgarfulltrúum í Reykjavík fjölgaði úr 15 í 23.[1]

Úrslit[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Eyþór Laxdal Arnaldsson D 18.146 30,8% 8
Samfylkingin Dagur B. Eggertsson S 15.260 25,9% 7
Viðreisn Þórdís Lóa Þórhallsdóttir C 4.812 8,2% 2
Píratar Dóra Björt Guðjónsdóttir P 4.556 7,7% 2
Sósíalistaflokkur Íslands Sanna Magdalena Mörtudóttir J 3.758 6,4% 1
Miðflokkurinn Vigdís Hauksdóttir M 3.615 6,1% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Líf Magneudóttir V 2.700 4,6% 1
Flokkur fólksins Kolbrún Baldursdóttir F 2.509 4,3% 1
Framsóknarflokkurinn Ingvar Jónsson B 1.870 3,2% 0
Kvennahreyfingin Ólöf Magnúsdóttir K 528 0,9% 0
Höfuðborgarlistinn Björg Kristín Sigþórsdóttir H 365 0,6% 0
Borgin okkar Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir O 228 0,4% 0
Karlalistinn Gunnar Kristinn Þórðarson Y 203 0,3% 0
Alþýðufylkingin Þor­­valdur Þor­­valds­­son R 149 0,3% 0
Frelsisflokkurinn Gunnlaugur Ingvarsson Þ 142 0,2% 0
Íslenska þjóðfylkingin Guðmundur Karl Þorleifsson E 125 0,2% 0
Auðir seðlar 1.268 2,1%
Ógildir seðlar 183 0,3%
Samtals atkvæði 60.417 100%
Á kjörskrá 90.135 67,0%

Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Ármann Kr. Ólafsson D 5.722 36,1% 5
Samfylkingin Pétur Hrafn Sigurðsson S 2.575 16,3% 2
BF Viðreisn Theodóra Sigurlaug Þorsteinsdóttir C 13,5% 13,5% 2
Framsóknarflokkurinn Birkir Jón Jónsson B 8,2% 1.295 1
Píratar Sigurbjörg Erla Egilsdóttir P 6,8% 1.080 1
Miðflokkurinn Geir Þorsteinsson M 5,9% 933 0
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Margrét Júlía Rafnsdóttir V 5,7% 910 0
Fyrir Kópavog Ómar Stef­áns­son K 4,3% 676 0
Sósíalistaflokkur Íslands Arnþór Sigurðsson J 3,2% 507 0
Auðir seðlar 2,7% 443
Ógildir seðlar 0,4% 72
Samtals atkvæði 16.357 100%
Á kjörskrá 25.790 63,4%

Hafnarfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Rósa Guðbjartsdóttir D 3.900 33,7% 5
Samfylkingin Adda María Jóhannsdóttir S 2.331 20,1% 2
Viðreisn Jón Ingi Hákonarson C 1.098 9,5% 1
Framsókn og Óháðir Ágúst Bjarni Garðarsson B 926 8,0% 1
Bæjarlistinn Hafnarfirði Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir L 906 7,8% 1
Miðflokkurinn Sigurður Þ. Ragnarsson M 878 7,6% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir V 776 6,7% 0
Píratar Elín Ýr Hafdísardóttir P 754 6,5% 0
Auðir seðlar 127 2,0%
Ógildir seðlar 22 0,3%
Samtals atkvæði 6.494 100%
Á kjörskrá 11.400 57,0%

Garðabær[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Áslaug Hulda Jónsdóttir D 4.700 62,0% 8
Garðabæjarlistinn Sara Dögg Svanhildardóttir G 2.132 28,1% 3
Miðflokkurinn María Grétarsdóttir M 515 6,8% 0
Framsóknarflokkurinn Einar Karl Birgisson B 233 3,1% 0
Auðir seðlar 164 2,1%
Ógildir seðlar 24 0,3%
Samtals atkvæði 7.768 100%
Á kjörskrá 11.598 67,0%

Mosfellsbær[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Haraldur Sverrisson D 1.841 39,2% 4
Viðreisn Valdimar Birgisson C 528 11,2% 1
Vinir Mosfellsbæjar Stefán Ómar Jónsson L 369 10,6% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Bjarki Bjarnason V 452 9,6% 1
Samfylkingin Anna Sigríður Guðnadóttir S 448 9,5% 1
Miðflokkurinn Sveinn Óskar Sigurðsson M 421 9,0% 1
Íbúahreyfingin og Píratar Sigrún H. Pálsdóttir Í 369 7,9% 0
Framsóknarflokkurinn Sveinbjörn Ottesen B 138 2,9% 0
Auðir seðlar 121 2,5%
Ógildir seðlar 11 0,2%
Samtals atkvæði 4.828 100%
Á kjörskrá 4.828 64,7%

Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Ásgerður Halldórsdóttir D 1.151 46,3% 4
Samfylkingin Guðmundur Ari Sigurjónsson S 693 27,9% 2
Viðreisn og Neslisti Karl Pétur Jónsson N 380 15,3% 1
Fyrir Seltjarnarnes Skafti Harðarson S 264 10,6% 0
Auðir seðlar 61 2,4%
Ógildir seðlar 11 0,4%
Samtals atkvæði 2.560 100%
Á kjörskrá 3.402 75,2%

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Rakel Óskarsdóttir D 1.429 41,4% 4
Samfylkingin Valgarður Lyngdal Jónsson S 1.077 31,2% 3
Framsókn og frjálsir á Akranesi Elsa Lára Arnardóttir B 753 21,8% 2
Miðflokkurinn Helga K. Jónsdóttir M 196 5,7% 0
Auðir seðlar 101 2,8%
Ógildir seðlar 27 0,8%
Samtals atkvæði 3.583 100%
Á kjörskrá 5.183 69,1%

Árborg[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Gunnar Egilsson D 1.698 38,3% 4
Samfylkingin Eggert Valur Guðmundsson S 891 20,1% 2
Framsóknarflokkurinn og óháðir Helgi Sigurður Haraldsson B 687 15,5% 1
Miðflokkurinn Tómas Ellert Tómasson M 476 10,7% 1
Áfram Áborg Sigurjón Vídalín Guðmundsson Á 376 8,5% 1
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Halldór Pétur Þorsteinsson V 309 7,0% 0
Auðir seðlar 180 3,9%
Ógildir seðlar 19 0,4%
Samtals atkvæði 4.636 100%
Á kjörskrá 6.594 70,3%

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Gunnar Gíslason D 1.998 22,9% 3
L listinn bæjarlisti Akureyrar Halla Björk Reynisdóttir L 1.828 20,9% 2
Framsóknarflokkurinn Guðmundur Baldvin Guðmundsson B 1.530 17,5% 2
Samfylkingin Hilda Jana Gísladóttir S 1.467 16,8% 2
Vinstrihreyfingin - grænt framboð Sóley Björk Stefánsdóttir V 820 9,4% 1
Miðflokkurinn Hlynur Jóhannsson M 707 8,1% 1
Píratar Halldór Arason P 377 4,3% 0
Auðir seðlar 319 3,5%
Ógildir seðlar 37 0,4%
Samtals atkvæði 9.083 100%
Á kjörskrá 13.708 66,3%

Reykjanesbær[breyta | breyta frumkóða]

Merki Flokkur Oddvitar Lista-

bókstafur

Atkvæði % Fulltrúar
Sjálfstæðisflokkurinn Margrét Ólöf A. Sanders D 1.456 22,9% 3
Samfylkingin og óháðir Friðjón Einarsson S 1.302 20,5% 3
Framsóknarflokkurinn Jóhann Friðrik Friðriksson B 883 13,9% 2
Bein leið Guðbrandur Einarsson Y 856 13,5% 1
Miðflokkurinn Margrét Þórarinsdóttir M 822 13,0% 1
Frjálst afl Gunnar Þórarinsson Á 524 8,3% 1
Píratar Þórólfur Júlían Dagsson P 380 6,0% 0
Vinstri grænir og óháðir Dagný Alda Steinsdóttir V 122 1,9% 0
Auðir seðlar 127 2,0%
Ógildir seðlar 22 0,3%
Samtals atkvæði 6.494 100%
Á kjörskrá 11.400 57,0%

[2]

Tjörneshreppur[breyta | breyta frumkóða]

Aðeins einn listi var lagður fram í Tjörneshreppi, T-listi Tjörneslistans og taldist hann því sjálfkjörinn samkvæmt tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps. Einnig var sjálfkjörið í Tjörneshreppi í sveitarstjórnarkosningunum 2014.[3]

Eyja- og Miklaholtshreppur[breyta | breyta frumkóða]

Fram kom aðeins einn listi í Eyja- og Miklaholtshreppi, listi Betri byggðar, en hann var dregin til baka og verður því persónukjör í hreppnum.[4]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nærri 200 framboðslistar bárust í tæka tíð ruv.is (skoðað 6. maí, 2018).
  2. „Kosningar 2018 - Úrslit í stærstu sveitarfélögum“. www.mbl.is. Sótt 16. október 2021.
  3. Sjálfkjörið í Tjörneshreppi 640.is (skoðað 6. maí, 2018)
  4. Draga framboðslista Betri byggðar til baka skessuhorn.is (skoðað 8. maí, 2018).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]