Bláskógabyggð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bláskógabyggð
Sveitarfélag
At Þingvellir (14787083534).jpg
Bláskógabyggð Loc.svg
Staðsetning Bláskógabyggðar
Hnit: 64°16′35″N 20°24′03″V / 64.2764°N 20.4009°V / 64.2764; -20.4009
KjördæmiSuðurkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
9. sæti
3.300 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
32. sæti
1.280 (2023)
0,39/km²
SveitarstjóriÁsta Stefánsdóttir
ÞéttbýliskjarnarLaugarás
Reykholt
Laugarvatn
Sveitarfélagsnúmer8721
Póstnúmer801
blaskogabyggd.is

Bláskógabyggð er sveitarfélag í uppsveitum Árnessýslu, vestan Hvítár. Til vesturs liggur Grímsnes- og Grafningshreppur. Sveitarfélagið varð til 9. júní 2002 við sameiningu Þingvallahrepps, Laugardalshrepps og Biskupstungnahrepps að afloknum sameiningarkosningum. Skrifstofa er í félagsheimilinu Aratungu sem stendur við Reykholt.

Þéttbýlismyndanir eru í Laugarási, Reykholti og á Laugarvatni. Nafn sveitafélagsins er dregið af landssvæði í kringum Þingvallavatn sem kallast Bláskógar.

Blesi, jarðhitasvæði Geysis.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.