Ísafjarðarbær
- Þessi grein fjallar um sveitarfélagið. Fyrir greinina um þéttbýliskjarnann í þessu sveitarfélagi, sjá Ísafjörður (þéttbýli)
Ísafjarðarbær | |
---|---|
Sveitarfélag | |
![]() Merki | |
![]() Staðsetning | |
Kjördæmi | Norðvesturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals | 15. sæti 2.380 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 17. sæti 3.864 (2023) 1,62/km² |
Bæjarstjóri | Arna Lára Jónsdóttir |
Þéttbýliskjarnar | Ísafjörður (íb. 2.672) Þingeyri (íb. 292) Suðureyri (íb. 266) Flateyri (íb. 199) Hnífsdalur (íb. 203) |
Sveitarfélagsnúmer | 4200 |
Póstnúmer | 400, 401, 410, 425, 430, 470, 471 |
www |
Ísafjarðarbær er sveitarfélag á Vestfjörðum. Helstu þéttbýliskjarnar sveitarfélagsins eru:
- Ísafjörður (sem er jafnframt stærsta þéttbýli á Vestfjörðum)
- Þingeyri
- Suðureyri
- Flateyri
- Hnífsdalur
Sveitarfélagið varð til 1. júní 1996 með sameiningu sex sveitarfélaga á Vestfjörðum, þau voru: Flateyrarhreppur, Ísafjarðarkaupstaður, Mosvallahreppur, Mýrahreppur, Suðureyrarhreppur og Þingeyrarhreppur.
Sundlaugar[breyta | breyta frumkóða]
Fjórar sundlaugar eru innan sveitafélags Ísafjarðarbæjar: Sundhöllin á Ísafirði, Sundlaugin á Flateyri, Sundlaugin á Þingeyri og Sundlaugin á Suðureyri.
Íþróttir[breyta | breyta frumkóða]
Íþróttafélagið Vestri var stofnað árið 2016.
Svipmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ísafjarðarbær.
-
Eyrin og Ísafjarðarkirkja árið 2003
-
Faktorshúsið í Hæstakaupstað
-
Eyri í Skutulsfirði. Mynd tekin úr Naustahvilft.