Reykhólahreppur
Reykhólahreppur | |
---|---|
Sveitarfélag | |
![]() Merki | |
![]() Staðsetning | |
Kjördæmi | Norðvesturkjördæmi |
Flatarmál – Samtals | 25. sæti 1.096 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki | 56. sæti 242 (2023) 0,22/km² |
Sveitarstjóri | Ingibjörg Birna Erlingsdóttir |
Þéttbýliskjarnar | Reykhólar (íb. 105) Króksfjarðarnes (íb. <50) |
Sveitarfélagsnúmer | 4502 |
Póstnúmer | 380 |
www |


Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Reykhólahreppur.
Reykhólahreppur er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og Þörungaverksmiðja er starfrækt á Reykhólum.
Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur.
