Fara í innihald

Reykhólahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Reykhólahreppur
Skjaldarmerki Reykhólahrepps
Staðsetning Reykhólahrepps
Staðsetning Reykhólahrepps
Hnit: 65°26′46″N 22°12′29″V / 65.44611°N 22.20806°V / 65.44611; -22.20806
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
Þéttbýliskjarnar
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriIngibjörg Birna Erlingsdóttir
Flatarmál
 • Samtals1.096 km2
 • Sæti25. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals236
 • Sæti55. sæti
 • Þéttleiki0,22/km2
Póstnúmer
380
Sveitarfélagsnúmer4502
Vefsíðareykholar.is
Reykhólahreppur til ársins 1987

Reykhólahreppur er sveitarfélag á sunnanverðum Vestfjörðum. Aðalatvinnuvegur er landbúnaður og Þörungaverksmiðja er starfrækt á Reykhólum.

Hinn upphaflegi Reykhólahreppur náði frá Kambsfjalli vestur að Múlaá í Þorskafirði, en 4. júlí 1987 sameinuðust allir hreppar í Austur-Barðastrandarsýslu undir nafni Reykhólahrepps. Hinir fjórir voru Geiradalshreppur, Gufudalshreppur, Múlahreppur og Flateyjarhreppur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.