Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1950 voru sveitarstjórnarkosningar haldnar árið 1950.

Niðurstöður eftir sveitarfélögum[breyta | breyta frumkóða]

Akranes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Hálfdán Sveinsson
A Hans Jörgensen
A Guðmundur Sveinbjörnsson
B
C Halldór Bachmann
D Jón Árnason
D
D
D
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 690 3
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 172 1
C Sósíalistaflokkurinn 181 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 460 4
Auðir og ógildir
Alls 100,00 9
Kjörskrá og kjörsókn

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akranesi fóru fram 29. janúar 1950.

Akureyri[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
A Steindór Steindórsson
A Bragi Sigurjónsson
B Jakob Frímannsson
B Þorsteinn M. Jónsson
B dr. Kristinn Guðmundsson
C Elísabet Eiríksdóttir
C Tryggvi Helgason
D Helgi Pálsson
D Jón Sólnes
D Guðmundur Jörundsson
D Sverrir Ragnarsson
Listi Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
A Alþýðuflokkurinn 548 16,5 2
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 945 28,4 3
C Sósíalistaflokkurinn 728 21,9 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1084 32,5 4
Auðir og ógildir 26 0,8
Alls 3.331 100,00 11
Kjörskrá og kjörsókn 4.150 80,3%

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Akureyri fóru fram 29. janúar. Þorsteinn M. Jónsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Steinn Steinsen bæjarstjóri með stuðningi Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks. Úrslit bæjarstjórakjörs réðust þó ekki fyrr en í þriðju umferð þar sem Framsókn studdi í fyrstu tveimur umferðunum sinn eigin umsækjanda, Guðmund Guðlaugsson, á meðan fulltrúar Alþýðuflokksins studdu aðra umsækjendur og Sósíalistar sátu hjá. Í þriðju umferðinni var aðeins kosið á milli Steins og Guðmunds og hlaut Steinn þá atkvæði fulltrúa Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks á meðan vinstri flokkarnir sátu hjá.[1][2]

Djúpivogur[breyta | breyta frumkóða]

Hreppsnefndarfulltrúar
Kjartan Karlsson
Jón Lúðvíksson
Ragnar Eyjólfsson
Sigurgeir Stefánsson
Sigurður Kristófersson

Þessar hreppsnefndarkosningar á Djúpavogi áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]


Hofsós[breyta | breyta frumkóða]

Þessar hreppsnefndarkosningar á Hofsósi áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]

Hrísey[breyta | breyta frumkóða]

Þessar hreppsnefndarkosningar í Hrísey áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram einn listi og var hann því sjálfkjörinn.[3]

Húsavík[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Atkvæði % Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 163 2
Sjálfstæðisfl. & Framsóknarfl. 258 3
Sósíalistaflokkurinn 196 2
Gild atkvæði 617 100 7

Þessar bæjarstjórnarkosningar á Húsavík fóru fram 29. janúar.[4]


Kópavogur[breyta | breyta frumkóða]

Listi Hreppsnefndarmenn
A Þórður Þorsteinsson
D Guðmundur Kolka
G Guðmundur Gestsson
G Finnbogi Rútur Valdimarsson
G Ingjaldur Ísaksson
Listi Flokkur Atkvæði % Hreppsn.
A Alþýðuflokkurinn 122 23,33 1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 111 21,22 1
G Framfarafélagið 290 55,45 3
Gild atkvæði 523 100,00 5
Kjörskrá og kjörsókn 612 85,46

Þessar hreppsnefndarkosningar í Kópavogi fóru fram 31. janúar. 29. janúar 1950. Framfarafélagið hélt meirihluta sínum.[5][6][7]

Patreksfjörður[breyta | breyta frumkóða]

Þessar hreppsnefndarkosningar á Patreksfirði áttu að fara fram 29. janúar. Aðeins kom fram listi Sjálfstæðisflokksins og var hann sjálfkjörinn.[3]

Reykjavík[breyta | breyta frumkóða]

Listi Kjörnir bæjarfulltrúar
Fr. Þórður Björnsson
Alþ. Jón Axel Pétursson
Alþ. Magnús Ástmarsson
Sj. Guðmundur Ásbjörnsson
Sj. Auður Auðuns
Sj. Jóhann Hafstein
Sj. Gunnar Thoroddsen
Sj. Sigurður Sigurðsson
Sj. Guðmundur H. Guðmundsson
Sj. Hallgrímur Benediktsson
Sj. Pjetur Sigurðsson
Sós. Sigfús Sigurhjartarson
Sós. Katrín Thoroddsen
Sós. Guðmundur Vigfússon
Sós. Ingi R. Helgason
Listi Atkvæði
Fj. Bæjarf.
Alþýðuflokkurinn 4.047 14,3 2
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 2.374 8,4 1
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 14.367 50,8 8
Sósíalistaflokkurinn 7.501 26,5 4
Auðir 260
Ógildir 65
Alls 28.616 100,00 15

Þessar bæjarstjórnarkosningar í Reykjavík fóru fram 29. janúar.[8]


Seltjarnarnes[breyta | breyta frumkóða]

Listi Hreppsnefndarmenn
B
B
D
D
D
Listi Flokkur Atkvæði % Hreppsn.
B Óháðir 121 47,64 2
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 133 52,36 3
Gild atkvæði 254 100,00 5

Þessar hreppsnefndarkosningar á Seltjarnarnesi fóru fram 29. janúar 1950. Sjálfstæðismenn náðu meirihluta.[9]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Dagur, 2. febrúar 1950, bls. 1-2“.
  2. „Dagur, 8. febrúar 1950, bls. 1“.
  3. 3,0 3,1 3,2 3,3 „Alþýðublaðið 29. janúar 1950, bls. 3“.
  4. „Þjóðviljinn 31. janúar 1950, bls. 3“.
  5. Morgunblaðið 31. janúar 1950, bls. 2
  6. Morgunblaðið 29. apríl 1951, bls. 2
  7. Morgunblaðið 10. júlí 1951, bls. 7
  8. Morgunblaðið 31.janúar 1950 bls.1
  9. Morgunblaðið 31. janúar 1950, bls. 2

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Kosningasaga