Mosfellsbær

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mosfellsbær
Skjaldarmerki sveitarfélagsins
Staðsetning sveitarfélagsins
Sveitarfélagsnúmer 1604
Kjördæmi Suðvesturkjördæmi
Flatarmál
 – Samtals
54. sæti
193,7 km²
Mannfjöldi
 – Samtals
 – Þéttleiki
7. sæti
9.300 (2016)
48,01/km²
Bæjarstjóri Haraldur Sverrisson
Þéttbýliskjarnar Mosfellsbær (íb. 9.090)
Póstnúmer 270, 271
Vefsíða sveitarfélagsins
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Mosfellsbær (einnig kallaður Mosó í talmáli) er sveitarfélag sem liggur norðaustan við Reykjavík.

Mosfellsbær varð til 9. ágúst 1987 þegar Mosfellshreppur fékk kaupstaðarréttindi.

Tvær sundlaugar eru í Mosfellsbæ; Varmárlaug og Lágafellslaug.

Bæjarstjórn[breyta | breyta frumkóða]

Í bæjarstjórn Mosfellsbæjar sitja 7 fulltrúar sem kjörnir eru hlutfallskosningu á fjögurra ára fresti. Síðast var kosið til bæjarstjórnar í sveitarstjóranarkosningunum 29. maí 2010.

Vinabæir[breyta | breyta frumkóða]

Heiðursborgarar[breyta | breyta frumkóða]

Þrír einstaklingar eru heiðursborgarar Mosfellsbæjar:[1]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Heiðursborgari Mosfellsbæjar, vefsíða Mosfellsbæjar, sótt 5. júní 2017
  2. Halldór Laxness heiðursborgari Mosfellshrepps, Morgunblaðið, 22. apríl 1972, bls. 2
  3. Kraftaskáld vorra tíma, Morgunblaðið, 3. maí 1972, bls. 11
  4. Jón M. Guðmundsson (minningargrein), Morgunblaðið, 7. maí 2009, bls. 29
  5. Heiðursborgari í Mosfellsbæ, Morgunblaðið, 31. október 2000, bls. 10
  6. Salome Þorkelsdóttir, vefsíða Alþingis, sótt 5. júní 2017
  7. Salóme gerð að heiðursborgara í Mosfellsbæ, Morgunblaðið, 10. ágúst 2007, bls. 2

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]