Flóahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Flóahreppur
Villingaholtskirkja
Villingaholtskirkja
Staðsetning Flóahrepps
Staðsetning Flóahrepps
Hnit: 63°59′22″N 21°12′08″V / 63.9894425°N 21.2022315°V / 63.9894425; -21.2022315
LandÍsland
KjördæmiSuðurkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarEngir
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriEydís Þ. Indriðadóttir
Flatarmál
 • Samtals289 km2
 • Sæti41. sæti
Mannfjöldi
 (2024)
 • Samtals699
 • Sæti42. sæti
 • Þéttleiki2,42/km2
Póstnúmer
801
Sveitarfélagsnúmer8722
Vefsíðafloahreppur.is

Flóahreppur er hreppur í austanverðum Flóa. Afmarkast hann af Árborg í vestri, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og Hvítá í norðri, Þjórsá í austri og Atlantshafi í suðri. Þetta er fjölmennasta sveitarfélag landsins án byggðarkjarna.

Hreppurinn varð til 10. júní 2006 við sameiningu þriggja hreppa; Hraungerðishrepps, Villingaholtshrepps og Gaulverjabæjarhrepps.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]