Rangárþing eystra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rangárþing eystra
Sveitarfélag
Eystri-Rangá

Merki

Staðsetning Rangárþings eystra
Hnit: 63°45′00″N 20°14′02″V / 63.750°N 20.234°V / 63.750; -20.234
KjördæmiSuðurkjördæmi
Flatarmál
– Samtals
19. sæti
1.832 km²
Mannfjöldi
– Samtals
Þéttleiki
23. sæti
2.035 (2023)
1,11/km²
SveitarstjóriLilja Einarsdóttir
ÞéttbýliskjarnarHvolsvöllur
Sveitarfélagsnúmer8613
Póstnúmer860, 861
hvolsvollur.is

Rangárþing eystra er sveitarfélag í Rangárvallasýslu. Það var stofnað 9. júní 2002 með sameiningu Austur-Eyjafjallahrepps, Vestur-Eyjafjallahrepps, Austur-Landeyjahrepps, Vestur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðarhrepps og Hvolhrepps. Helstu atvinnuvegir eru ferðaþjónusta og landbúnaður.

Skógar
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.