Fara í innihald

Smári McCarthy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smári McCarthy
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2016 2021  Suður  Píratar
Persónulegar upplýsingar
Fæddur7. febrúar 1984 (1984-02-07) (40 ára)
Reykjavík
StjórnmálaflokkurPíratar
Æviágrip á vef Alþingis

Smári McCarthy (fæddur 7. febrúar 1984) er írsk-íslenskur frumkvöðull og aðgerðasinni. Hann er formaður International Modern Media Institute (IMMI) og einn af stofnendum Félags um stafrænt frelsi og stjórnmálahreyfingar Pírata á Íslandi. Smári var kjörinn alþingismaður fyrir Pírata í kosningunum 2016 og aftur 2017. Hann gaf ekki kost á sér aftur fyrir alþingiskosningarnar 2021.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.