Fara í innihald

Ólafur Ísleifsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ólafur Ísleifsson
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2017 2018  Reykjavík n.  Flokkur fólksins
2018 2019  Reykjavík n.  utan flokka
2019 2021  Reykjavík n.  Miðflokkur
Persónulegar upplýsingar
Fæddur10. febrúar 1955 (1955-02-10) (69 ára)
Reykjavík
StjórnmálaflokkurMiðflokkurinn
MenntunHagfræði
HáskóliLondon School of Economics
Háskóli Íslands
Æviágrip á vef Alþingis

Ólafur Ísleifsson (fæddur í Reykjavík 10. febrúar 1955) var þingmaður fyrir Flokk fólksins og Miðflokkinn frá 2017 til 2021. Hann er hagfræðingur að mennt.

Ólafur var kjörinn á Alþingi fyrir Flokk fólksins í Alþingiskosningum árið 2017. Hann var einn þeirra þingmanna sem náðist upptaka af á Klausturbarnum þann 20. nóvember 2018. Í kjölfarið á málinu var honum vikið úr Flokki fólksins ásamt Karli Gauta Hjaltasyni.[1] Þeir Ólafur og Karl gengu síðar til liðs við Miðflokkinn í febrúar 2019.[2] Í júlí 2021 tilkynnti Ólafur að hann myndi ekki bjóða sig fram í alþingiskosningunum sama ár.

  1. „Karl og Ólafur reknir úr flokknum“. mbl.is. 30. nóvember 2018. Sótt 5. ágúst 2019.
  2. „Karl Gauti og Ólafur ganga í Miðflokkinn - nú stærstur í stjórnarandstöðu“. Stundin. 22. febrúar 2019. Sótt 5. ágúst 2019.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.