Birgir Þórarinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Birgir Þórarinsson (BirgÞ)
Fæðingardagur: 23. júní 1965 (1965-06-23) (56 ára)
3. þingmaður Suðurkjördæmis
Flokkur: Miðflokkurinn
Nefndir: Fjárlaganefnd
Þingsetutímabil
2017- í Suður fyrir Miðfl.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Birgir Þórarinsson (fæddur í Keflavík 23. júní 1965) er þingmaður fyrir Miðflokkinn.

Birgir tók fyrst sæti á Alþingi sem varaþingmaður Suðurkjördæmis október-nóvember 2010 og október 2012, þá fyrir hönd Framsóknarflokksins. Hann var kjörinn á Alþingi fyrir Miðflokkinn í Alþingiskosningum árið 2017. Hann var ekki meðal þeirra þingmanna sem náðist upptaka af á Klausturbarnum þann 20. nóvember 2018. Í kjölfar Klaustursmálsins óskaði Birgir eftir því að flokksráð Miðflokksins yrði kallað saman til að endurskoða trúnaðarstöður þingmanna innan flokksins.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Birgir vill stokka upp trúnaðarstöður í þingflokki Miðflokksins“. Vísir. 30. janúar 2019. Sótt 4. ágúst 2019.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.