Halldóra Mogensen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Halldóra Mogensen (f. 11. júlí 1979) er íslenskur stjórnmálamaður. Halldóra var kjörin á Alþingi haustið 2016 fyrir Pírata.

Halldóra hafði setið sem varaþingmaður fyrir flokkinn á fyrra kjörtímabili. Halldóra hefur skrifað þingsályktunartillögu um skilyrðislausa grunnframfærslu eða borgaralaun. Halldóra sat á velferðarnefnd Alþingis á árunum 2017 til 2021.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]