Njáll Trausti Friðbertsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Njáll Trausti Friðbertsson (fæddur 31. desember 1969) er íslenskur stjórnmálamaður.

Njáll var kjörinn fjórði þingmaður Norðausturkjördæmis í Alþingiskosningum sem haldnar voru þann 29.október 2016 og situr hann fyrir Sjálfstæðisflokkinn.