Helgi Hrafn Gunnarsson
Útlit
Helgi Hrafn Gunnarsson | |||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||||||
| |||||||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||||||
Fæddur | 22. október 1980 Reykjavík | ||||||||||||
Stjórnmálaflokkur | Píratar | ||||||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Helgi Hrafn Gunnarsson (f. 22. október 1980) var þingmaður Pírata í Reykjavíkurkjördæmi norður frá 2013 til 2016 og aftur frá 2017 til 2021. Hann var formaður þingflokksins 2014 til 2015.
Helgi ákvað að gefa ekki kost á sér í Alþingiskosningunum 2016 heldur einbeita sér að innra starfi Pírata.[1]. Fyrir Alþingiskosningarnar 2017 tilkynnti Helgi að hann hygðist að bjóða sig fram á ný.[2] Hann gaf ekki aftur kost á sér í kosningunum 2021.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 13 þingmenn hætta - 6 fyrrverandi ráðherrar Rúv, skoðað 14. september, 2016.
- ↑ Helgi Hrafn hyggst gefa kost á sér mbl.is Skoðað 17. september, 2017