Fara í innihald

Guðmundur Ingi Kristinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Guðmundur Ingi Kristinsson (GIK)
Fæðingardagur: 14. júlí 1955 (1955-07-14) (69 ára)
12. þingmaður Suðvesturkjördæmis
Flokkur: Merki Flokks fólksins Flokkur fólksins
Nefndir: Allsherjar- og menntamálanefnd. Velferðarnefnd.
Þingsetutímabil
2017- í Suðvestur fyrir FF.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Guðmundur Ingi Kristinsson (fæddur í Reykjavík 14. júlí 1955) er þingmaður fyrir Flokk fólksins. Hann var fyrst kjörinn í Alþingiskosningum árið 2017.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.