Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Í Alþingiskosningunum 28. október 2017 náðu eftirfarandi þingmenn kjöri:
Reykjavíkurkjördæmi norður
Reykjavíkurkjördæmi suður
Suðvesturkjördæmi
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
1.
Guðlaugur Þór Þórðarson D
8.108,00
1.
Sigríður Ásthildur Andersen D
8.143,00
1.
Bjarni Benediktsson D
17.216,00
2.
Katrín Jakobsdóttir V
7.727,00
2.
Svandís Svavarsdóttir V
6.750,00
2.
Bryndís Haraldsdóttir D
8.608,00
3.
Helgi Hrafn Gunnarsson P
4.885,00
3.
Ágúst Ólafur Ágústsson S
4.661,00
3.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir V [1]
7.591,00
4.
Helga Vala Helgadóttir S
4.575,00
4.
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir P
4.076,00
4.
Guðmundur Andri Thorsson S
6.771,00
5.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir D
4.054,00
5.
Brynjar Níelsson D
4.071,50
5.
Jón Gunnarsson D
5.738,67
6.
Steinunn Þóra Árnadóttir V
3.863,50
6.
Kolbeinn Óttarsson Proppé V
3.375,00
6.
Gunnar Bragi Sveinsson M
5.282,00
7.
Þorsteinn Víglundsson C [2]
3.013,00
7.
Hanna Katrín Friðriksson C
3.043,00
7.
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir C
5.277,00
8.
Birgir Ármannsson D
2.702,67
8.
Inga Sæland F
2.914,00
8.
Jón Þór Ólafsson P
4.641,00
9.
Andrés Ingi Jónsson V [3]
2.575,67
9.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir B
2.897,00
9.
Willum Þór Þórsson B
4.425,00
10.
Ólafur Ísleifsson F [4]
J2
10.
Þorsteinn Sæmundsson M
J4
10.
Óli Björn Kárason D
4.304,00
11.
Halldóra Mogensen P
J3
11.
Björn Leví Gunnarsson P
J9
11.
Ólafur Þór Gunnarsson V
3.795,50
12.
Guðmundur Ingi Kristinsson F
J6
13.
Jón Steindór Valdimarsson C
J7
Norðvesturkjördæmi
Norðausturkjördæmi
Suðurkjördæmi
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
Nr.
Þingmaður
Útk.
1.
Haraldur Benediktsson D
4.233,00
1.
Kristján Þór Júlíusson D
4.787,00
1.
Páll Magnússon D
7.058,50
2.
Ásmundur Einar Daðason B
3.177,00
2.
Steingrímur J. Sigfússon V
4.699,00
2.
Sigurður Ingi Jóhannsson B
5.230,00
3.
Lilja Rafney Magnúsdóttir V
3.067,00
3.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson M
4.388,00
3.
Birgir Þórarinsson M
4.000,00
4.
Bergþór Ólason M
2.456,00
4.
Þórunn Egilsdóttir B [5]
3.386,00
4.
Ásmundur Friðriksson D
3.529,00
5.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir D
2.116.50
5.
Logi Már Einarsson S
3.275,00
5.
Ari Trausti Guðmundsson V
3.321,00
6.
Guðjón Brjánsson S
1.681,00
6.
Njáll Trausti Friðbertsson D
2.393,50
6.
Oddný G. Harðardóttir S
2.690,00
7.
Halla Signý Kristjánsdóttir B
1.588,50
7.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir V
2.349,50
7.
Silja Dögg Gunnarsdóttir B
2.615,00
8.
Sigurður Páll Jónsson M
J8
8.
Anna Kolbrún Árnadóttir M
2.194,00
8.
Karl Gauti Hjaltason F [6]
2.509,00
9.
Líneik Anna Sævarsdóttir B [7]
1.693,00
9.
Vilhjálmur Árnason D
2.532,67
10.
Albertína Friðbjörg Elíasdóttir S
J5
10.
Smári McCarthy P
J1
Kjördæmasætum er úthlutað samkvæmt hæstu útkomutölum skv. D'Hondt-reglu . J1 til J9 eru jöfnunarsæti í þeirri röð sem þeim er úthlutað á framboð og kjördæmi.
39 karlar náðu kjöri en 24 konur.
Yngsti kjörni þingmaðurinn var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir en hún var 26 ára og 332 daga gömul á kjördag. Elsti kjörni þingmaðurinn var Ari Trausti Guðmundsson en hann var 68 ára og 329 daga gamall á kjördag. Meðalaldur kjörinna þingmanna var 49,65 ár.
Starfsaldursforseti nýkjörins þings var Steingrímur J. Sigfússon sem hafði áður setið á 42 löggjafarþingum og verið samfleytt á þingi í 34 ár.
12 þingmenn voru nýliðar á móti 51 sem áður höfðu gegnt þingmennsku.
1.^ F → X → M – Karl Gauti Hjaltason gekk úr Flokki fólksins 2. desember 2018 og var utan flokka þar til hann gekk í Miðflokkinn 22. febrúar 2019.
2.^ F → X → M – Ólafur Ísleifsson gekk úr Flokki fólksins 2. desember 2018 og var utan flokka þar til hann gekk í Miðflokkinn 22. febrúar 2019.
3.^ V → X → P – Andrés Ingi Jónsson gekk úr Vinstri grænum 27. nóvember 2019 og var utan flokka þar til hann gekk í Pírata 11. febrúar 2021.
4.^ V → X → S – Rósa Björk Brynjólfsdóttir gekk úr Vinstri grænum 17. september 2020 og var utan flokka þar til hún gekk í Samfylkinguna 16. desember 2020.
5.^ C → C – Þorsteinn Víglundsson sagði af sér þingmennsku 16. apríl 2020. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir tók sæti hans á þingi.
6.^ B → B – Þórunn Egilsdóttir lést 9. júlí 2021. Líneik Anna Sævarsdóttir tók hennar sæti sem 4. þingmaður NA og Þórarinn Ingi Pétursson kom nýr inn sem 9. þingmaður kjördæmisins.