WOW air

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá WOW Air)
WOW air
Rekstrarform Einkahlutafélag
Stofnað Nóvember 2011
Örlög Gjaldþrota 28. mars 2019
Staðsetning Reykjavík, Ísland
Lykilpersónur Liv Bergþórsdóttir stjórnarformaður

Skúli Mogensen forstjóri

Starfsemi Flugfélag
Starfsfólk Um 1500 (2018)[1]
Vefsíða wowair.is
Höfuðstöðvar WOW air við Katrínartún í Reykjavík

WOW air var íslenskt lággjaldaflugfélag sem flaug til tuttugu áfangastaða í Evrópu og Bandaríkjunum allt árið um kring. Flugfélagið var stofnað í nóvember 2011 og fór í jómfrúarflug sitt til Parísar 31. maí 2012.

Í október 2012 tók WOW air yfir rekstri Iceland Express. Ári seinna í október 2013 fékk WOW air flugrekstarleyfi frá Samgöngustofu, sem færði alla stjórn á flugrekstrinum yfir til flugfélagsins, sem er nú óháð öðrum flugfélögum.

Þann 5. nóvember 2018 var gefin út tilkynning um að Icelandair Group hafi gert kaupsaming um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu, en það stefndi í þrot.[2][3][4] Kaupin gengu ekki eftir og tók fyrirtækið Indigo við með áform um að kaupa félagið. [5] Það gekk þó ekki eftir og hætti flugfélagið starfsemi þann 28. mars 2019.[6]

WOW air rak eigin ferðaskrifstofu, WOW Travel, sem sérhæfði sig í lággjalda pakkaferðum, bæði til og frá Íslandi.

Fyrirhugað var að endurreisa flugfélagið árið 2020.[7] Þrotabú félagsins er nú í eigu bandarísku athafnakonunnar Michele Roosevelt Edwards.[8]

Áfangastaðir[breyta | breyta frumkóða]

Airbus A320 "WOW Force One"

Evrópa[breyta | breyta frumkóða]

Ísrael[breyta | breyta frumkóða]

Bandaríkin[breyta | breyta frumkóða]

Kanada[breyta | breyta frumkóða]

Floti[breyta | breyta frumkóða]

WOW air notaði Airbus A320 flugvélar, sem eru þær vélar sem mörg af fremstu flugfyrirtækjum heims nota í dag. Þær pössuðu vel fyrir stutt flug á milli Evrópu og Íslands, en fyrir Ameríkuflugið notaði WOW air Airbus A321 vélar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Um okkur wowair.is
  2. Icelandair kaupir WOW air. Morgunblaðið, 5. nóvember 2018.
  3. Icelandair kaupir WOW air Geymt 14 janúar 2016 í Wayback Machine. Vísir, 5. nóvember 2018.
  4. Icelandair kaupir WOW air. Ríkisútvarpið, 5. nóvember 2018.
  5. Indigo reaches tentative agreement to buy Wow AirFlightglobal, skoðað 26 desember, 2018.
  6. „Wow hættir starfsemi“. RÚV. 28. mars 2019. Sótt 28. mars 2019.
  7. Lofar fyrstu ferð nýja WOW „innan fárra vikna“ Rúv, skoðað 8. janúar 2020.
  8. Ingólfur Bjarni Sigfússon; Ingvar Haukur Guðmundsson (4. febrúar 2021). „Huldukonan í háloftunum“. RÚV. Sótt 23. júní 2021.
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.