Kringlan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Þessi grein fjallar um verslunarmiðstöð, til að sjá aðar merkingar á orðinu má skoða Kringlan (aðgreining).

Kringlan er verslunarmiðstöð sem liggur við götuna Kringluna og var hún ein af fyrstu verslunarmiðstöðvunum sem byggðar voru í Reykjavík, í Reykjavík höfðu áður risið verslunarkjarnarnir, Austurver, Suðurver, Glæsibær og Grímsbær auk Skeifunnar. Áður hafði t.d. Kjörgarður við Laugaveg verið hannaður út frá innra sameiginlegu svæði, en Kringlan var samt sem áður fyrsta eiginlega verslunarmiðstöðin með innri göngugötu á tveimur hæðum og tugi verslana samankomna á einum stað. Kringlan opnaði 13. ágúst 1987. Árið 1991 var Borgarkringlan opnuð, nokkurs konar „lítil Kringla“, minni verslunarmiðstöð milli Kringlunnar og Borgarleikhússins sem hýsti meðal annars Kringlukrána og margar gjafavöruverslanir. Árið 1997 voru síðan Kringlan og Borgarkringlan tengdar saman í eina byggingu með um 4000 millibyggingu.

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi og eru þar starfræktar yfir 170 búðir, veitinga- og þjónustustaðir. Þar er allt frá bókasafni, fasteignasölu, kvikmynda- og leikhúsi, til vín- og fataverslana. Miðstöðin hefur vaxið mikið á síðari árum og hefur hún verið talin ógnun við Laugaveginn og aðra verslunarkjarna. Helsti keppinautur Kringlunnar er Smáralindin sem er í Smáranum í Kópavogi.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirtæki og verslanir í Kringlunni 2009[breyta | breyta frumkóða]

 • 1899 ehf.
 • 66°Norður
 • Accessorize
 • Adidas
 • All Saints
 • Augað - snertilinsur
 • Augað gleraugnaverslun
 • Augnlæknastöðin
 • Augnlæknir - Ólafur G. Guðmundsson
 • Aveda
 • Á næstu grösum
 • ÁTVR
 • B&S
 • Bati sjúkraþjálfun
 • Betra Líf
 • Bianco Footwear
 • Bisón
 • Blend
 • Blómaval
 • Body Shop
 • Booztbar/Ísbar
 • Borgarbókasafn
 • Borgarleikhúsið
 • Boss
 • Bossanova
 • Bónus
 • Brim
 • Búsáhöld
 • Byggt og búið
 • Café Bleu
 • Capital hf.
 • Casa
 • Companys
 • Consolium
 • Cosmo
 • Day
 • Dekurstofan
 • Deres
 • Domino´s Pizza
 • Dressmann
 • Duka
 • Ecco
 • Efnalaugin Kjóll og hvítt
 • Eignalistinn
 • Eik
 • Einar Guðmundsson geðlæknir
 • Englabörn
 • Enskuskólinn
 • Evans
 • Extra
 • Eymundsson (norður)
 • Eymundsson (suður)
 • Focus skór
 • Friis & Company
 • Gallabuxnabúðin
 • Gallerí Sautján
 • Gamestöðin
 • Gleraugnasmiðjan
 • Gleraugnasmiðjan - sjónmælingar
 • Grand Collection
 • Greining ehf.
 • GS Skór
 • GSHBG ehf.
 • Guðmundur Óli Helgason sálfr.
 • Hagkaup
 • Happahúsið
 • Heilsuhúsið
 • Heimilislæknastöðin (3. hæð)
 • Herragarðurinn
 • Heyrnarstöðin
 • Hygea
 • Hænir útgáfuþjónusta
 • Isis
 • Islandia
 • Ísbúðin Hagkaupum
 • Íslandsbanki
 • Jack & Jones/Selected
 • Jens
 • Joe Boxer
 • Jói Fel
 • Jón og Óskar
 • Jónatansson & CO
 • Kaffi Roma
 • Kaffitár
 • Kanda ehf. / POP
 • Karen Millen
 • Kaupfélagið
 • Kaupþing
 • Kello
 • Kiss
 • Kringlubón
 • Kringlubros
 • Kringlukráin
 • Krista/Quest - hárgreiðslustofa
 • Kristjón Benediktsson
 • Kultur
 • Kultur menn
 • Kúnígúnd
 • La Senza
 • Landic Property
 • Leonard
 • Leonard ehf.
 • Levi´s búðin
 • Listasaumur saumastofa
 • L'Occitane
 • Lyf og heilsa (1.hæð)
 • Læknastöðin (3. hæð)
 • Lögþing ehf.
 • MAC
 • Make up Store
 • Marc O´Polo
 • Markaðstorgið
 • McDonald´s
 • Meba
 • Miss Sixty
 • Mohawks
 • Mótor
 • Mótor ehf.
 • Mýrin
 • Name it
 • Next
 • Nici bangsabúð
 • NK Café
 • Noland
 • Nova
 • Nýja kökuhúsið ehf.
 • Oasis
 • Office1
 • Outfitters Nation
 • Polarn O.Pyret
 • Portið veitinga- og kaffihús
 • Pólar ehf.
 • Prooptik
 • Rekstrarfélag Kringlunnar
 • Rhodium
 • Rikki Chan
 • SAFIR skipasala/S.Á. Firma ehf.
 • Sambíóin Kringlunni
 • Sbarro
 • Sense
 • Serrano
 • Sér ehf.
 • Share
 • Síminn
 • Skífan
 • Skóarinn Kringlunni
 • Skór.is
 • Smash
 • Sokkabúðin Cobra
 • Sony Center
 • Sparkz
 • Spútnik
 • Steinar Waage
 • Subway
 • Sund ehf.
 • Tal
 • Tannlæknastofa Kristínar Sandholt
 • Te & kaffi
 • Tekk Company
 • Tékk-Kristall
 • Thomson á Íslandi sf.
 • Tiger
 • Tiger á Íslandi ehf.
 • Timberland
 • Topshop
 • United Colors of Benetton
 • Urban
 • Útilíf
 • Vero Moda
 • Vestnordenfonden
 • Vínbúðin (ÁTVR)
 • Vodafone
 • Warehouse
 • Zara
 • Zik Zak
 • ZO-ON
 • Þjónustuborð Kringlunnar
 • Þórrún ehf.
 • Þróunarfélagið Land ehf.
 • Ævintýraland Kringlunnar
 • Öryggisgæsla

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Hnit: 64°07′50″N 021°53′37″V / 64.13056°N 21.89361°V / 64.13056; -21.89361