Inga Sæland

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Inga Sæland (f. 3. ágúst 1959) er íslenskur stjórnmálamaður sem er fyrsti og núverandi formaður Flokks fólksins.[1] Hún situr á Alþingi fyrir Reykjavíkurkjördæmi eftir að hafa náð kjöri í Alþingiskosningunum 2017. Inga hlaut BA-gráðu í lögfræði við Háskóla Íslands árið 2016 og nam þar áður stjórnmálafræði í skólanum frá 2003–2006.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Um Flokk fólksins, sótt 31. desember 2017.
  2. Inga Sæland, Æviágrip þingmanna frá 1845, Alþingi, sótt 31. desember 2017.