Ásthildur Lóa Þórsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ)
Fæðingardagur: 20. nóvember 1966 (1966-11-20) (57 ára)
Fæðingarstaður: Reykjavík
3. þingmaður Suðurkjördæmis
Flokkur: Merki Flokks fólksins Flokkur fólksins
Nefndir: Efnahags- og viðskipta­nefnd, Forsætis­nefnd, og Stjórnskipunar- og eftirlits­nefnd
Þingsetutímabil
2021- í Suður fyrir FF.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Ásthildur Lóa Þórsdóttir (f. 20. nóvember 1966) er íslenskur grunnskólakennari og alþingismaður Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Ásthildur Lóa var kjörin á þing í alþingiskosningunum árið 2021.[1]

Ásthildur hefur verið formaður Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2017 og setið í stjórn og samninganefnd grunnskólakennara.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Alþingi - Æviágrip, „Ásthildur Lóa Þórsdóttir“ (skoðað 8. október 2021)
  2. Mbl.is, „Ásthildur Lóa í framboð fyrir Flokk fólksins“ (skoðað 8. október 2021)