Ásthildur Lóa Þórsdóttir
Útlit
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (ÁLÞ) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Mennta- og barnamálaráðherra Íslands | |||||||
Núverandi | |||||||
Tók við embætti 21. desember 2024 | |||||||
Forsætisráðherra | Kristrún Frostadóttir | ||||||
Forveri | Ásmundur Einar Daðason | ||||||
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fædd | 20. nóvember 1966 Reykjavík, Íslandi | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Flokkur fólksins | ||||||
Maki | Hafþór Ólafsson | ||||||
Börn | 2 | ||||||
Háskóli | Háskóli Íslands Kennaraháskóli Íslands | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Ásthildur Lóa Þórsdóttir (f. 20. nóvember 1966) er íslenskur grunnskólakennari og alþingismaður Flokks fólksins í Suðurkjördæmi. Ásthildur Lóa var upphaflega kjörin á þing í alþingiskosningunum árið 2021.[1]
Ásthildur hefur verið formaður Hagsmunasamtaka heimilanna frá 2017 og setið í stjórn og samninganefnd grunnskólakennara.[2]
Ásthildur tók við embætti mennta- og barnamálaráðherra Íslands í ráðuneyti Kristrúnar Frostadóttur þann 21. desember 2024.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Alþingi - Æviágrip, „Ásthildur Lóa Þórsdóttir“ (skoðað 8. október 2021)
- ↑ Mbl.is, „Ásthildur Lóa í framboð fyrir Flokk fólksins“ (skoðað 8. október 2021)
- ↑ Ragnar Jón Hrólfsson; Þorgerður Anna Gunnarsdóttir (21. desember 2024). „Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur er tekin við völdum“. RÚV. Sótt 21. desember 2024.