Fara í innihald

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kolbeinn Óttarsson Proppé
Fæðingardagur: 19. desember 1972 (1972-12-19) (51 árs)
Fæðingarstaður: Reykjavík
6. þingmaður Reykavíkurkjördæmis suður
Flokkur: Merki Vinstri grænna Vinstrihreyfingin – grænt framboð
Nefndir: Atvinnuveganefnd. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.
Þingsetutímabil
2016-2017 í Reykv. s. fyrir Vg.
2017- í Reykv. s. fyrir Vg.
= stjórnarsinni
Tenglar
Æviágrip á vef Alþingis

Kolbeinn Óttarsson Proppé (f. 19. desember 1972) er íslenskur fjölmiðla- og stjórnmálamaður.

Kolbeinn var kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð í Alþingiskosningum 2016. Áður hefur Kolbeinn starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu.