Kolbeinn Óttarsson Proppé
Útlit
Kolbeinn Óttarsson Proppé | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | |||||||||
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 19. desember 1972 Reykjavík | ||||||||
Stjórnmálaflokkur | Vinstrihreyfingin – grænt framboð | ||||||||
Menntun | Sagnfræði og íslenska | ||||||||
Háskóli | Háskóli Íslands | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Kolbeinn Óttarsson Proppé (f. 19. desember 1972) er íslenskur fjölmiðla- og stjórnmálamaður.
Kolbeinn var kjörinn á þing fyrir Vinstri hreyfinguna - grænt framboð í Alþingiskosningum 2016. Áður hefur Kolbeinn starfað sem blaðamaður á Fréttablaðinu.