Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er íslenskur stjórnmálamaður og mannréttindalögfræðingur [1]. Þórhildur var kjörin á Alþingi árið 2016 og situr fyrir Pírata í Suðvesturkjördæmi.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Píratar. Skoðað 3. nóv, 2016.