Ágúst Ólafur Ágústsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Ágúst Ólafur Ágústsson (ÁÓÁ)
Fæðingardagur: 10. mars 1977 (1977-03-10) (41 árs)
Fæðingarstaður: Hamborg, Þýskalandi
Flokkur: Merki Samfylkingarinnar Samfylkingin
Þingsetutímabil
2003-2007 í Reykv. s. fyrir Samf.
2007-2009 í Reykv. s. fyrir Samf.
= stjórnarsinni
Embætti
2007-2009 Formaður viðskiptanefndar
2005-2009 Varaformaður Samfylkingarinnar
Tenglar
Æviágrip á vef AlþingisVefsíða

Ágúst Ólafur Ágústsson (fæddur 10. mars 1977) lögfræðingur og hagfræðingur er fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003-2009 og var varaformaður Samfylkingarinnar frá 2005 til 2009.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.