Listi yfir tinda á Íslandi eftir hæð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Listi þessi er ekki tæmandi og inniheldur yfirleitt þekktari fjöll:

 1. Hvannadalshnjúkur 2.110 m
 2. Sveinstindur (Öræfajökli) 2.044 m
 3. Snæbreið (Öræfajökli) 2.041 m
 4. Bárðarbunga 2.000 m
 5. Kverkfjöll 1.920 m
 6. Hrútfjallstindar 1.875 m
 7. Snæfell 1.833 m
 8. Hofsjökull 1.765 m
 9. Þuríðartindur (Öræfajökli) 1.741 m
 10. Grímsfjall 1.725 m
 11. Herðubreið 1.682 m
 12. Eiríksjökull 1.675 m
 13. Eyjafjallajökull 1.666 m
 14. Þórðarhyrna (Vatnajökli) 1.659 m
 15. Hamarinn 1.573 m
 16. Þverártindsegg 1.554 m
 17. Tungnafellsjökull (Háhyrna) 1.540 m
 18. Kerling í Eyjafirði 1.538 m
 19. Grendill (Vatnajökli) 1.522 m
 20. Þorvaldsfjall (við Öskju) 1.510 m
 21. Hekla 1.491 m
 22. Mýrdalsjökull 1.480 m
 23. Snækollur (Kerlingarfjöll) 1.477 m
 24. Tindfjallajökull 1.462 m
 25. Trölladyngja (Ódáðahrauni) 1.460 m
 26. Geirvörtur (Vatnajökli) 1.447 m
 27. Snæfellsjökull 1.446 m
 28. Dýjafjallshnjúkur í Skíðadal 1.445 m
 29. Mávabyggðir (Vatnajökli) 1.442 m
 30. Miðfellstindur 1.430 m
 31. Loðmundur (Kerlingarfjöll) 1.429 m
 32. Péturshnúkur (Tungnahryggsjökull) 1.406 m
 33. Geitlandsjökull 1.400 m
 34. Grjótbotnstindur (Vatnajökli) 1.397 m
 35. Hrútfell 1.396 m
 36. Skarðatindur (við Vatnajökul) 1.385 m
 37. Rimar í Svarfaðardal 1371 m
 38. Þórisjökull 1.350 m
 39. Jökulgilstindar (Lónsöræfi) 1.337 m
 40. Birnudalstindur (við Vatnajökul) 1.326 m
 41. Sauðhamarstindur (Lónsöræfi) 1.319 m
 42. Syðri-Háganga 1.284 m
 43. Þumall (Vatnajökli) 1.279 m
 44. Nyrðri-Háganga 1.278 m
 45. Smjörfjöll 1.251 m
 46. Þrándarjökull (Austurlandi) 1.248 m
 47. Prestahnúkur (við Langjökul) 1.226 m
 48. Súlur 1.213 m
 49. Hnappadalstindur (Lónsöræfi) 1.212 m
 50. Bláfell 1.204 m
 51. Ok 1.198 m
 52. Torfajökull 1.190 m
 53. Hlöðufell 1.186 m
 54. Kaldbakur (Eyjafjörður) 1.167 m
 55. Arnarfell hið litla 1.143 m
 56. Arnarfell hið mikla 1.137 m
 57. Mælifellshnjúkur 1.138 m
 58. Esjufjöll 1.138 m
 59. Dyrfjöll 1.136 m
 60. Kristínartindar 1.126 m
 61. Kerahnjúkur 1.097 m
 62. Syðsta-Súla (Botnssúlur) 1.093 m
 63. Sveinstindur (við Langasjó) 1.090 m
 64. Löðmundur 1.077 m
 65. Hraundrangi 1.075
 66. Búlandstindur 1.069
 67. Hofsjökull (eystri)
 68. Blágnípa 1.068 m
 69. Ljósufjöll 1.063
 70. Skjaldbreiður 1.060 m
 71. Heiðarhorn (Skarðsheiði) 1.054
 72. Innsta-Jarlhetta 1.050 m
 73. Miðtindur (Snæfellsnesi) 1.045
 74. Bleikur (Snæfellsnesi) 1.021 m
 75. Högnhöfði 1.002 m
 76. Gráni (Snæfellsnesi) 1.001 m
 77. Tröllakirkja (vestur af Holtavörðuheiði) 1.001 m
 78. Kaldbakur (Vestfirðir) 998 m
 79. Tindastóll 989 m
 80. Böðvarskúla (Helgrindur) 988 m
 81. Skessuhorn 967 m
 82. Ólafsfjarðarmúli 960 m
 83. Tröllhetta (Jarlhettur) 943 m
 84. Bláhnúkur 940 m
 85. Strútur (Vesturlandi) 938 m
 86. Drangajökull 925 m
 87. Hafratindur (Dölum) 923 m
 88. Baula 917 m
 89. Esja 914 m
 90. Brennisteinsalda 855 m
 91. Hvalfell 852 m
 92. Hafnarfjall 844 m
 93. Skeggi 815 m
 94. Hengill 803 m
 95. Búrfell (Þingvallasveit) 783 m
 96. Lómagnúpur 767 m
 97. Hrafnabjörg 763 m
 98. Eystrahorn 756 m
 99. Gunnólfsvíkurfjall 719 m
 100. Bláfjallahorn 702 m
 101. Þríhyrningur 691 m
 102. Búrfell (Þjórsárdal) 669 m
 103. Vífilsfell 665 m
 104. Akrafjall 643 m
 105. Bolafjall 638 m
 106. Efstadalsfjall 627 m
 107. Hafursey 582 m
 108. Skálafell (vestur af Hveragerði) 574 m
 109. Ingólfsfjall 551 m
 110. Hestur (Hestfjörður) 540 m
 111. Búrfell (Grímsnesi) 534 m
 112. Stapafell 521 m
 113. Selfitafjall (Skeiða- og Gnúpverjahreppi) 470 m
 114. Kirkjufell 469 m
 115. Vestrahorn 454 m
 116. Látrabjarg 441 m
 117. Grænadyngja (Reykjanesi) 402 m
 118. Vörðufell 392 m
 119. Fagradalsfjall 390 m
 120. Þyrill 388 m
 121. Keilir 379 m
 122. Trölladyngja (Reykjanesi) 379 m
 123. Reynisfjall 340 m
 124. Helgafell 338 m
 125. Skarðsfjall (Landsveit) 336 m
 126. Hestfjall (Árnessýslu) 317 m
 127. Úlfarsfell 296 m
 128. Heimaklettur 283 m
 129. Mosfell (Grímsnesi) 254 m
 130. Pétursey 274 m
 131. Hjörleifshöfði 221 m
 132. Eldfell 200 m
 133. Grábrók 170 m
 134. Skálafell á Reykjanesi 76 m

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Nat.is: Hæstu fjöll Íslands Geymt 2017-04-24 í Wayback Machine