Klakkur (Strandir)
Útlit
Klakkur | |
---|---|
Hæð | 413 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Strandabyggð |
Hnit | 65°32′32″N 21°30′30″V / 65.542185°N 21.508302°V |
breyta upplýsingum |
Klakkur er fjall sem stendur í botni Kollafjarðar á Ströndum. Sunnan megin við fjallið er Þrúðardalur en norðan við það er lítill dalur, Húsadalur þar sem stendur bærinn Fell.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.