Fara í innihald

Norðlingaalda

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Norðlingaalda er 658 metra hátt fell á sunnanverðum Fjórðungssandi. Aldan er mikil um sig en þó ber ekki mikið á henni í landslaginu. Hún er í vesturátt frá Eyvafeni. Sprengisandsleið hin forna liggur austan við Norðlingaöldu.

Samkvæmt fyrirhuguðum veituframkvæmdum Landsvirkjunar í Þjórsárverum ætti að rísa stífla frá Norðlingaöldu og austur fyrir Þjórsá.