Hagafjall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hagafjall frá Þjórsárdalsvegi.

Hagafjall er 473 metra fjall í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sunnan Þjórsárdals.