Kárahnjúkar
Útlit
Kárahnjúkar | |
---|---|
Hæð | 838 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Múlaþing |
Hnit | 64°57′53″N 15°44′52″V / 64.964784°N 15.747902°V |
breyta upplýsingum |
Kárahnjúkar eru móbergstindar á austurhluta miðhálendi Íslands, austan Jökulsár á Dal á móti Hafrahvammagljúfrum. Tindarnir eru Fremri-Kárahnjúkur og Ytri-Kárahnjúkur og er sá síðari hærri eða 836 metra hár. Auðvelt aðgengi er að hnjúkunum þar sem malbikaður vegur er frá Héraði, tilkominn vegna Kárahnjúkavirkjunnar.