Fara í innihald

Dyrfjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dyrfjöll.

Dyrfjöll eru í Múlaþingi, hluti af fjallgarðinum milli Fljótsdals og Borgafjarðar eystri. Fjöllin bera nafn af klettaskarði sem er í fjallgarðinum og kallast það Dyr og eru þær í 856 metra hæð. Hæsti tindur þeirra er í 1136 metra hæð yfir sjó og nefnist hann Innra-Dyrfjall. Dyrfjöll eru oft kölluð „útverðir Austurlands í norðri“.

Til stendur að friðlýsa svæði norðan fjallanna, þar á meðal Stórurð, safn stórgrýtis. [1]

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Verndarsvæði norðan Dyrfjalla og náttúruvættið Stórurð Umhverfisstofnun, skoðað 14. október 2020.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.