Strútur (Vesturlandi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Strútur.

Strútur er strýtulaga fjall, 937 metra hátt, sem er austan við Húsafell og vestan megin við Eiríksjökul. Ganga á Strút (938 m) er hættulaus en nokkuð löng. Af fjallinu er mikið útsýni yfir Arnarvatnsheiði, Borgarfjörð, Húnavatnssýslur og Strandafjöll. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gönguleiðir á Húsafelli Geymt 2017-09-07 í Wayback Machine Húsafell.is, skoðað 25 jan, 2018.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.