Fara í innihald

Hattafell

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hattfell.

Hattfell eða Hattafell er 910 metra fjall í Emstrum norðaustan Mýrdalsjökuls. Fjallið liggur á slóð gönguleiðarinnar Laugavegs. Fjallið er vel gróið og stingur í stúf við sandana nálægt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]