Hengill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Hengill
Hengill frá Þingvöllum
Hengill frá Þingvöllum
Hæð 803 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Árnessýsla
Fjallgarður Enginn

Hengill er svipmikið móbergsfjall í grennd við Reykjavík. Jarðhiti er í Henglinum og ölkelda. Sunnan við Hengil eru þrjú dalverpi og í innsta dalnum, milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls, er einn mesti gufuhver landsins.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.