Hengill
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hengill | |
Hengill frá Þingvöllum | |
Hæð | 803 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Árnessýsla |
Fjallgarður | Enginn |
Hengill er svipmikið móbergsfjall í grennd við Reykjavík. Jarðhiti er í Henglinum og ölkelda. Sunnan við Hengil eru þrjú dalverpi og í innsta dalnum, milli Hengils og Skarðsmýrarfjalls, er einn mesti gufuhver landsins.
Tengill[breyta | breyta frumkóða]
- http://www.volcano.si.edu/world/volcano.cfm?vnum=1701-05= Global Volcanism Program, Smithsonian Inst.
