Kambsmýrarhnjúkur
Útlit
Kambsmýrarhnjúkur | |
---|---|
![]() Kambsmýrarhnjúkur til hægri á mynd, Kambsmýrarjökull í miðju. | |
Hæð | 1.214 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Þingeyjarsveit |
![]() | |
Hnit | 65°56′35″N 17°46′36″V / 65.9431°N 17.7767°V |
breyta upplýsingum |
Kambsmýrarhnjúkur er 1214 metra hátt fjall í Kinnarfjöllum við austanverða Flateyjardalsheiði. Norðan hans er Kambsmýrarjökull. Hvort tveggja er kennt við bæinn Kambsmýrar sem fór í eyði 1929.