Ernir (Skutulsfjörður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ernir.

Ernir er um 665 metra fjall í Skutulsfirði gegnt Ísafirði.

Í könnun á fuglalífi svæðisins umhverfis Erni árið 2006 var ályktað að hrafn verpir á Erni og hugsanlegt er að smyrill verpi þar einnig.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Böðvar Þórisson & Þorleifur Eiríksson (2006). Könnun á fuglalífi í Syðridal í Bolungarvík og á nærliggjandi svæðum. Náttúrustofa Vestfjarða, skýrsla nr. 7-06. Unnið fyrir Vegagerðina.