Ljósufjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ljósufjöll eru eldstöðvarkerfi á Snæfellsnesi.[1] Eldborg á Mýrum og Grábrók eru hlutir þess. Allt saman er kerfið um 90 km langt. Ríflega 20 eldgos hafa orðið í Ljósufjallakerfinu eftir að ísöld lauk.

Flugslysið í Ljósufjöllum[breyta | breyta frumkóða]

Árið 1986 brotlenti flugvél frá Flugfélaginu Erni í Ljósufjöllum með þeim afleiðingum að fimm fórust og tveir slösuðust alvarlega.[2]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kristján Már Unnarsson 9. febrúar 2015, [„Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness". Vísir.is. Skoðað 22. maí 2018.
  2. „Ísing og niðurstreymi orsök flugslyssins?". Dagblaðið Vísir. 7. apríl 1986. Skoðað 22. maí 2018.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]