Ljósufjöll
Útlit
Ljósufjöll | |
---|---|
Hæð | 1.063 metri |
Land | Ísland |
Sveitarfélag | Eyja- og Miklaholtshreppur |
Hnit | 64°54′52″N 22°35′09″V / 64.914378°N 22.585906°V |
breyta upplýsingum |
Ljósufjöll eru fjallgarður á Snæfellsnesi.[1] Ljósufjallakerfið er eldstöðvarkerfi sem dregur nafn sitt af fjallgarðinum. Hæsti punkturinn er 1063 metrar.
Flugslysið í Ljósufjöllum
[breyta | breyta frumkóða]Árið 1986 brotlenti flugvél frá Flugfélaginu Erni í Ljósufjöllum með þeim afleiðingum að fimm fórust og tveir slösuðust alvarlega.[2]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Kristján Már Unnarsson (9. febrúar 2015). „Skjálftavirkni mælist undir eldstöðvum Snæfellsness“. Vísir.is. Sótt 22. maí 2018.
- ↑ „Ísing og niðurstreymi orsök flugslyssins?“. Dagblaðið Vísir. 7. apríl 1986. Sótt 22. maí 2018.