Fara í innihald

Fagraskógarfjall

Hnit: 64°47′46″N 22°08′18″V / 64.796164°N 22.138237°V / 64.796164; -22.138237
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fagraskógarfjall
Hæð640 metri
LandÍsland
SveitarfélagBorgarbyggð
Map
Hnit64°47′46″N 22°08′18″V / 64.796164°N 22.138237°V / 64.796164; -22.138237
breyta upplýsingum

Fagraskógarfjall er um 680 m. fjall í Hnappadal í Borgarbyggð, sunnan við Hítardal. Við suðaustanvert fjallið er fellið Grettisbæli.

Þann 7. júlí 2018 féll skriða eða berghlaup úr fjallinu sem stíflaði um tíma Hítará. Við það myndaðist vatn sem nefnt var Bakkavatn. Skriðan var einfaldlega nefnd Skriðan.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Berghlaupið í Hítardal á að heita SkriðanRúv, skoðað 19/6 2021