Blámannshattur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Blámannshattur er um 1.200 metra hátt fjall við austanverðan Eyjafjörð, nánar tiltekið nálægt Höfðahverfi í Grýtubakkahreppi. Er það með hærri fjöllum við austanverðan fjörðinn og hærri en Kaldbakur.