Tungnafellsjökull
Tungnafellsjökull er jökull og eldstöð norðvestur af Vatnajökli. Hæsti tindur Tungnafellsjökuls heitir Háhyrna og er um 1.540 metra yfir sjávarmáli. Jökullinn er um 48 ferkílómetrar.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ „Landmælingar Íslands - Ísland í tölum“. Sótt 15. ágúst 2009.
