Tungnafellsjökull

Hnit: 64°44′08″N 17°54′18″V / 64.73556°N 17.90500°V / 64.73556; -17.90500
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

64°44′08″N 17°54′18″V / 64.73556°N 17.90500°V / 64.73556; -17.90500

Tungnafellsjökull árið 1972

Tungnafellsjökull er jökull og eldstöð norðvestur af Vatnajökli. Hæsti tindur Tungnafellsjökuls heitir Háhyrna og er um 1.540 metra yfir sjávarmáli. Jökullinn er um 48 ferkílómetrar.[1] Eldstöðin er hluti af Bárðarbungu eldstöðvarkerfinu.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landmælingar Íslands - Ísland í tölum“. Sótt 15. ágúst 2009.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.