Tungnafellsjökull

Hnit: 64°44′08″N 17°54′18″V / 64.73556°N 17.90500°A / 64.73556; 17.90500
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tungnafellsjökull árið 1972

Tungnafellsjökull er jökull og eldstöð norðvestur af Vatnajökli. Hæsti tindur Tungnafellsjökuls heitir Háhyrna og er um 1.540 metra yfir sjávarmáli. Jökullinn er um 48 ferkílómetrar.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Landmælingar Íslands - Ísland í tölum“. Sótt 15. ágúst 2009.
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.