Fara í innihald

Jarlhettur

Hnit: 64°31′51″N 20°06′57″V / 64.5308°N 20.1158°V / 64.5308; -20.1158
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarlhettur
Stóra Jarlhetta til vinstri.
Hæð1.050 metri
LandÍsland
SveitarfélagBláskógabyggð
Map
Hnit64°31′51″N 20°06′57″V / 64.5308°N 20.1158°V / 64.5308; -20.1158
breyta upplýsingum
Jarlhettur séðar frá Gullfossi.

Jarlhettur eru röð tæplega 20 móbergstinda við Eystri-Hagafellsjökul í Langjökli. Þær flokkast sem móbergshryggur og urðu til við sprungugos undir jökli. Lengd þeirra er um 14 kílómetrar. Innsta-Jarlhetta er hæst þeirra eða 1050 metrar en Stóra-Jarlhetta (einnig þekkt sem Tröllhetta), 943 metrar, er mest áberandi úr byggð.

Atriði úr Oblivion með Tom Cruise var tekið upp á Jarlhettum.[1] Tökulið myndarinnar kallaði tindinn Earl's Peak.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Landhelgisgæslan aðstoðar tökulið Oblivion“. RÚV. 9. apríl 2013. Sótt 27. nóvember 2022.
  2. Oblivion - Earl's Peak, sótt 27. nóvember 2022
  • Ari Trausti Guðmundsson, Pétur Þorleifsson: Íslensk fjöll. Gönguleiðir á 151 tind. Reykjavík (Mál og Menning) 2004.